Gunnar negldi þyngdina Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2014 14:16 Gunnar Nelson berst gegn Zak Cummings annað kvöld. vísir/getty Gunnar Nelson var vigtaður í dag fyrir UFC-bardaga sinn gegn Bandaríkjamanninum ZakCummings í O2-höllini í Dyflinni annað kvöld. Rúmlega 5.000 manns fylltu höllina í dag til að fylgjast með vigtuninni og varð allt vitlaust þegar Gunnar gekk í salinn. Írland er annað heimili Gunnars, en þar hefur hann æft lengi og lauk hann æfingabúðum sínum fyrir bardagann annað kvöld í Dyflinni. Hann nýtur gríðarlega vinsælda í Írlandi. Gunnar var 170,5 pund sem gerir 77,1 kg en kapparnir mega vera 77,5 kg í veltivigtinni. Zak Cummings var vigtaður 171 pund eða rétt ríflega 77,5 kg. Mestu lætin urðu þó þegar heimamaðurinn ConorMcGregor gekk í salinn, en hann er algjör ofurstjarna í Írlandi. Hann spilaði vel með fólkið í stúkunni, lét öllum illum látum, reif hljóðnemann af kynninum og hótaði að afhausa andstæðing sinn annað kvöld.Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift á www.365.is. MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Greining á andstæðingi Gunnars Nelson Aðeins vika er í bardaga Gunnars Nelson gegn Bandaríkjamanninum Zak Cummings. 12. júlí 2014 14:15 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 Gunnar gríðarlega vinsæll í Írlandi Gunnar Nelson er gríðarlega vinsæll í Dublin þar sem bardagakvöld UFC fer fram á laugaradaginn. Búast má við að aðdáendurnir í Dublin verði á bandi Gunnars þegar hann berst gegn Zak Cummings. 18. júlí 2014 06:00 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Gunnar Nelson var í viðtali hjá Valtýri Birni Valtýssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann ræddi bardagann á laugardaginn gegn Zak Cummings. 16. júlí 2014 22:30 Er ekki smeykur en er alltaf á varðbergi Faðir Gunnars, Haraldur Dean Nelson er ekki hræddur um strákinn sinn í hringnum en þó á varðbergi. Þá fagnar hann því að fordómar gagnvart íþróttinni fari minnkandi. 18. júlí 2014 07:00 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15 Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10 UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt. 17. júlí 2014 22:00 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Gunnar og Cummings á sama hóteli Kapparnir sem berjast í o2 Arena í Dublin í morgun búa allir á hóteli við hliðina á höllinni. 18. júlí 2014 22:00 Gunnar: Ég verð stundum æstur Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC. 17. júlí 2014 08:59 Myndum fylla Laugardalshöll á svipstundu Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, er í ítarlegu viðtali við Vísi þar sem farið er um víðan völl. 18. júlí 2014 10:44 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Gunnar með sérhannaðan góm á laugardaginn Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, birti í dag mynd af gómnum sem Gunnar Nelson mun nota í bardagnum á laugardaginn en gómurinn er sérhannaður fyrir Gunnar. 17. júlí 2014 23:45 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Gunnar Nelson var vigtaður í dag fyrir UFC-bardaga sinn gegn Bandaríkjamanninum ZakCummings í O2-höllini í Dyflinni annað kvöld. Rúmlega 5.000 manns fylltu höllina í dag til að fylgjast með vigtuninni og varð allt vitlaust þegar Gunnar gekk í salinn. Írland er annað heimili Gunnars, en þar hefur hann æft lengi og lauk hann æfingabúðum sínum fyrir bardagann annað kvöld í Dyflinni. Hann nýtur gríðarlega vinsælda í Írlandi. Gunnar var 170,5 pund sem gerir 77,1 kg en kapparnir mega vera 77,5 kg í veltivigtinni. Zak Cummings var vigtaður 171 pund eða rétt ríflega 77,5 kg. Mestu lætin urðu þó þegar heimamaðurinn ConorMcGregor gekk í salinn, en hann er algjör ofurstjarna í Írlandi. Hann spilaði vel með fólkið í stúkunni, lét öllum illum látum, reif hljóðnemann af kynninum og hótaði að afhausa andstæðing sinn annað kvöld.Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift á www.365.is.
MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Greining á andstæðingi Gunnars Nelson Aðeins vika er í bardaga Gunnars Nelson gegn Bandaríkjamanninum Zak Cummings. 12. júlí 2014 14:15 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 Gunnar gríðarlega vinsæll í Írlandi Gunnar Nelson er gríðarlega vinsæll í Dublin þar sem bardagakvöld UFC fer fram á laugaradaginn. Búast má við að aðdáendurnir í Dublin verði á bandi Gunnars þegar hann berst gegn Zak Cummings. 18. júlí 2014 06:00 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Gunnar Nelson var í viðtali hjá Valtýri Birni Valtýssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann ræddi bardagann á laugardaginn gegn Zak Cummings. 16. júlí 2014 22:30 Er ekki smeykur en er alltaf á varðbergi Faðir Gunnars, Haraldur Dean Nelson er ekki hræddur um strákinn sinn í hringnum en þó á varðbergi. Þá fagnar hann því að fordómar gagnvart íþróttinni fari minnkandi. 18. júlí 2014 07:00 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15 Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10 UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt. 17. júlí 2014 22:00 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Gunnar og Cummings á sama hóteli Kapparnir sem berjast í o2 Arena í Dublin í morgun búa allir á hóteli við hliðina á höllinni. 18. júlí 2014 22:00 Gunnar: Ég verð stundum æstur Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC. 17. júlí 2014 08:59 Myndum fylla Laugardalshöll á svipstundu Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, er í ítarlegu viðtali við Vísi þar sem farið er um víðan völl. 18. júlí 2014 10:44 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Gunnar með sérhannaðan góm á laugardaginn Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, birti í dag mynd af gómnum sem Gunnar Nelson mun nota í bardagnum á laugardaginn en gómurinn er sérhannaður fyrir Gunnar. 17. júlí 2014 23:45 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00
Greining á andstæðingi Gunnars Nelson Aðeins vika er í bardaga Gunnars Nelson gegn Bandaríkjamanninum Zak Cummings. 12. júlí 2014 14:15
Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27
Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30
Gunnar gríðarlega vinsæll í Írlandi Gunnar Nelson er gríðarlega vinsæll í Dublin þar sem bardagakvöld UFC fer fram á laugaradaginn. Búast má við að aðdáendurnir í Dublin verði á bandi Gunnars þegar hann berst gegn Zak Cummings. 18. júlí 2014 06:00
UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45
Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30
Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Gunnar Nelson var í viðtali hjá Valtýri Birni Valtýssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann ræddi bardagann á laugardaginn gegn Zak Cummings. 16. júlí 2014 22:30
Er ekki smeykur en er alltaf á varðbergi Faðir Gunnars, Haraldur Dean Nelson er ekki hræddur um strákinn sinn í hringnum en þó á varðbergi. Þá fagnar hann því að fordómar gagnvart íþróttinni fari minnkandi. 18. júlí 2014 07:00
Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29
Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15
Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10
UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt. 17. júlí 2014 22:00
Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45
Gunnar og Cummings á sama hóteli Kapparnir sem berjast í o2 Arena í Dublin í morgun búa allir á hóteli við hliðina á höllinni. 18. júlí 2014 22:00
Gunnar: Ég verð stundum æstur Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC. 17. júlí 2014 08:59
Myndum fylla Laugardalshöll á svipstundu Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, er í ítarlegu viðtali við Vísi þar sem farið er um víðan völl. 18. júlí 2014 10:44
Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00
Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00
Gunnar með sérhannaðan góm á laugardaginn Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, birti í dag mynd af gómnum sem Gunnar Nelson mun nota í bardagnum á laugardaginn en gómurinn er sérhannaður fyrir Gunnar. 17. júlí 2014 23:45
Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15