Ísland sendir þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 16:30 Arnar Helgi Lárusson. Vísir/Daníel Ísland sendir þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum í sumar sem fer fram í Swansea í Wales dagana 18-23 ágúst næstkomandi. Keppendurnir eru þeir Helgi Sveinsson úr Ármanni, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir úr ÍFR og Arnar Helgi Lárusson úr Nes. Helgi er ríkjandi heimsmeistari í spjótkasti í flokki F42 en hann bætti Íslandsmetið sitt í greininni í Sviss í maí þegar hann kastaði 51,83 metra. Evrópumetið í flokki Helga hefur staðið allt frá árinu 2000 og er 52,74 metrar en það setti hinn danski Jakob Mathiasen Matthildur keppir í flokki T og F 37 en hennar greinar á EM verða 400 metra hlaup og langstökk. Matthildur á áttunda lengsta stökkið í langstökki í sínum flokki þetta árið þegar hún stökk 4.08 metra í Grosseto á Ítalíu. Íslandsmet hennar í greininni utanhúss er 4.28m en það setti Matthildur árið 2012. Þá á Matthildur sjöunda besta tíma ársins í 400 metra hlaupi í flokki T37 sem hún setti á opna meistaramótinu í Berlín er hún kom í mark á 1:14,70. Arnar keppir í hjólastólakappakstri og mun hann keppa í 100 metra og 200 metra kappakstri. Arnar setti ný Íslandsmet í báðum greinum í Sviss í maímánuði en Íslandsmet hans í 100 metra kappakstri er 18,65 sekúndur og Íslandsmet hans í 200 metra er 34,55 sekúndur. Sem stendur er Arnar með 26. besta tíma ársins í 100 metra kappakstri og 23. besta tíma ársins í 200 metra.Áætluð keppnisdagskrá íslensku keppendanna í Swansea er eftirfarandi:19. ágúst Spjótkast, úrslit - Helgi Sveinsson F42 20. ágúst 100m hjólastólakappakstur, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 21. ágúst Langstökk, úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir F37 200 hjólastólakapphlaup, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 22. ágúst 400 metra hlaup úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir T37 Frjálsar íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Ísland sendir þrjá fulltrúa á Evrópumeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum í sumar sem fer fram í Swansea í Wales dagana 18-23 ágúst næstkomandi. Keppendurnir eru þeir Helgi Sveinsson úr Ármanni, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir úr ÍFR og Arnar Helgi Lárusson úr Nes. Helgi er ríkjandi heimsmeistari í spjótkasti í flokki F42 en hann bætti Íslandsmetið sitt í greininni í Sviss í maí þegar hann kastaði 51,83 metra. Evrópumetið í flokki Helga hefur staðið allt frá árinu 2000 og er 52,74 metrar en það setti hinn danski Jakob Mathiasen Matthildur keppir í flokki T og F 37 en hennar greinar á EM verða 400 metra hlaup og langstökk. Matthildur á áttunda lengsta stökkið í langstökki í sínum flokki þetta árið þegar hún stökk 4.08 metra í Grosseto á Ítalíu. Íslandsmet hennar í greininni utanhúss er 4.28m en það setti Matthildur árið 2012. Þá á Matthildur sjöunda besta tíma ársins í 400 metra hlaupi í flokki T37 sem hún setti á opna meistaramótinu í Berlín er hún kom í mark á 1:14,70. Arnar keppir í hjólastólakappakstri og mun hann keppa í 100 metra og 200 metra kappakstri. Arnar setti ný Íslandsmet í báðum greinum í Sviss í maímánuði en Íslandsmet hans í 100 metra kappakstri er 18,65 sekúndur og Íslandsmet hans í 200 metra er 34,55 sekúndur. Sem stendur er Arnar með 26. besta tíma ársins í 100 metra kappakstri og 23. besta tíma ársins í 200 metra.Áætluð keppnisdagskrá íslensku keppendanna í Swansea er eftirfarandi:19. ágúst Spjótkast, úrslit - Helgi Sveinsson F42 20. ágúst 100m hjólastólakappakstur, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 21. ágúst Langstökk, úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir F37 200 hjólastólakapphlaup, úrslit - Arnar Helgi Lárusson T53 22. ágúst 400 metra hlaup úrslit - Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir T37
Frjálsar íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira