UFC 175: Tveir titilbardagar í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. júlí 2014 16:45 Weidman og Machida verða í aðalbardaganum í nótt. Vísir/Getty Í nótt fara tveir titilbardaga fram á UFC 175. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas í Bandaríkjunum og hefst útsendingin kl 2 á Stöð 2 Sport.Chris Weidman (11-0) gegn Lyoto Machida (21-4) - titilbardagi í millivigt (84 kg)Chris Weidman hefur titil að verja gegn Lyoto Machida í aðalbardaga kvöldsins. Eftir að hafa sigrað eina mestu goðsögn í MMA, Anderson Silva, tvisvar með óvenjulegum hætti eru enn einhverjir ekki sannfærðir um að Weidman sé verðugur meistari. Hann fær nú tækifæri til að sýna og sanna að hann sé verðugur meistari.3 atriði til að hafa í hugaFrábær glímumaður og hefur aldrei verið tekinn niður í MMAÆfir hjá Matt Serra og Ray Longo en Serra er fyrrum veltivigtarmeistari UFCFyrsti maðurinn í 7 ár til að sigra Anderson Silva Lyoto Machida er þekktur fyrir skemmtlegan karate stíl í bardögum sínum. Þessi óvenjulegi stíll og frábær felluvörn skilaði honum léttþungavigtartitilinum árið 2009. Hann var ekki lengi meistari og færði sig niður í millivigt í fyrra þar sem hann hefur litið afar vel út. Sigri hann titilinn í nótt verður hann aðeins þriðji maðurinn í sögu UFC til að verða meistari í tveimur þyngdarflokkum.3 atriði til að hafa í hugaFær sjaldan högg á sigMeð 83% felluvörn í UFCTreystir á gagnhöggin sín og brellurRonda Rousey (9-0) gegn Alexis Davis (16-5) - titilbardagi í bantamvigt kvenna (61 kg)Ronda Rousey er ein skærasta stjarnan í UFC í dag og verður þetta fjórða titilvörn hennar í UFC. Hún hlaut bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum árið 2008 og er júdó hennar í heimsklassa. Hún hefur bætt boxið sitt mikið á undanförnu en hún sigraði fyrstu átta bardaga sína eftir „armbar“.3 atriði til að hafa í hugaEr Hollywood ferill Rousey að trufla bardagaferilinn?Sigraði Sara McMann síðast eftir tæknilegt rothögg, hennar fyrsta á ferlinumHefur sigrað alla bardaga sína nema 1 í 1. lotuAlexis Davis er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og með mikla reynslu. Hún er eitilhörð af sér en nánast enginn hefur trú á að hún eigi roð í meistarann. Það skal þó enginn afskrifa Davis sem er í 2. sæti á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum.3 atriði til að hafa í hugaEr ekki með góða felluvörnHefur sigrað 7 bardaga eftir uppgjafartökHefur barist sem atvinnumaður frá 2007 MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira
Í nótt fara tveir titilbardaga fram á UFC 175. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas í Bandaríkjunum og hefst útsendingin kl 2 á Stöð 2 Sport.Chris Weidman (11-0) gegn Lyoto Machida (21-4) - titilbardagi í millivigt (84 kg)Chris Weidman hefur titil að verja gegn Lyoto Machida í aðalbardaga kvöldsins. Eftir að hafa sigrað eina mestu goðsögn í MMA, Anderson Silva, tvisvar með óvenjulegum hætti eru enn einhverjir ekki sannfærðir um að Weidman sé verðugur meistari. Hann fær nú tækifæri til að sýna og sanna að hann sé verðugur meistari.3 atriði til að hafa í hugaFrábær glímumaður og hefur aldrei verið tekinn niður í MMAÆfir hjá Matt Serra og Ray Longo en Serra er fyrrum veltivigtarmeistari UFCFyrsti maðurinn í 7 ár til að sigra Anderson Silva Lyoto Machida er þekktur fyrir skemmtlegan karate stíl í bardögum sínum. Þessi óvenjulegi stíll og frábær felluvörn skilaði honum léttþungavigtartitilinum árið 2009. Hann var ekki lengi meistari og færði sig niður í millivigt í fyrra þar sem hann hefur litið afar vel út. Sigri hann titilinn í nótt verður hann aðeins þriðji maðurinn í sögu UFC til að verða meistari í tveimur þyngdarflokkum.3 atriði til að hafa í hugaFær sjaldan högg á sigMeð 83% felluvörn í UFCTreystir á gagnhöggin sín og brellurRonda Rousey (9-0) gegn Alexis Davis (16-5) - titilbardagi í bantamvigt kvenna (61 kg)Ronda Rousey er ein skærasta stjarnan í UFC í dag og verður þetta fjórða titilvörn hennar í UFC. Hún hlaut bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum árið 2008 og er júdó hennar í heimsklassa. Hún hefur bætt boxið sitt mikið á undanförnu en hún sigraði fyrstu átta bardaga sína eftir „armbar“.3 atriði til að hafa í hugaEr Hollywood ferill Rousey að trufla bardagaferilinn?Sigraði Sara McMann síðast eftir tæknilegt rothögg, hennar fyrsta á ferlinumHefur sigrað alla bardaga sína nema 1 í 1. lotuAlexis Davis er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og með mikla reynslu. Hún er eitilhörð af sér en nánast enginn hefur trú á að hún eigi roð í meistarann. Það skal þó enginn afskrifa Davis sem er í 2. sæti á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum.3 atriði til að hafa í hugaEr ekki með góða felluvörnHefur sigrað 7 bardaga eftir uppgjafartökHefur barist sem atvinnumaður frá 2007
MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira
UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00
UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00
UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30