Murray í frjálsu falli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2014 22:00 Vísir/Getty Bretinn Andy Murray, sem vann Wimbledon-mótið í tennis fyrir ári síðan, féll í dag niður í tíunda sæti heimslistans. Murray féll úr leik í fjórðungsúrslitum mótsins í ár er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov frá Búlgaríu. Hann hefur ekki verið svo neðarlega á listanum í sex ár. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Murray en hann missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna þeirra. Hann hefur hins vegar ekki unnið neinn sem er á meðal tíu efstu á listanum síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon í fyrra.Novak Djokovic, sem fagnaði sigri á Wimbledon um helgina, komst upp í efsta sæti listans á kostnað Rafael Nadal. Djokovic hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum en Nadal féll óvænt úr leik í 16-manna úrslitum. Federer komst aftur upp í þriðja sæti listans og upp fyrir landa sinn, Stanislas Wawrinka. Djokovic og Nadal eru þó með talsverða forystu á næstu menn á listanum.Efstu tíu: 1. Novak Djokovic, Serbíu 2. Rafael Nadal, Spáni 3. Roger Federer, Sviss 4. Stanislas Wawrinka, Sviss 5. Tomas Berdych, Tékklandi 6. Milos Raonic, Kanada 7. David Ferrer, Spáni 8. Juan Martin Del Potro, Argentínu 9. Grigor Dimitrov, Búlgaríu 10. Andy Murray, Bretlandi Tennis Tengdar fréttir Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Bretinn Andy Murray, sem vann Wimbledon-mótið í tennis fyrir ári síðan, féll í dag niður í tíunda sæti heimslistans. Murray féll úr leik í fjórðungsúrslitum mótsins í ár er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov frá Búlgaríu. Hann hefur ekki verið svo neðarlega á listanum í sex ár. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Murray en hann missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna þeirra. Hann hefur hins vegar ekki unnið neinn sem er á meðal tíu efstu á listanum síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon í fyrra.Novak Djokovic, sem fagnaði sigri á Wimbledon um helgina, komst upp í efsta sæti listans á kostnað Rafael Nadal. Djokovic hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum en Nadal féll óvænt úr leik í 16-manna úrslitum. Federer komst aftur upp í þriðja sæti listans og upp fyrir landa sinn, Stanislas Wawrinka. Djokovic og Nadal eru þó með talsverða forystu á næstu menn á listanum.Efstu tíu: 1. Novak Djokovic, Serbíu 2. Rafael Nadal, Spáni 3. Roger Federer, Sviss 4. Stanislas Wawrinka, Sviss 5. Tomas Berdych, Tékklandi 6. Milos Raonic, Kanada 7. David Ferrer, Spáni 8. Juan Martin Del Potro, Argentínu 9. Grigor Dimitrov, Búlgaríu 10. Andy Murray, Bretlandi
Tennis Tengdar fréttir Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44
Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45
Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15
Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30
Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44