Murray í frjálsu falli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2014 22:00 Vísir/Getty Bretinn Andy Murray, sem vann Wimbledon-mótið í tennis fyrir ári síðan, féll í dag niður í tíunda sæti heimslistans. Murray féll úr leik í fjórðungsúrslitum mótsins í ár er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov frá Búlgaríu. Hann hefur ekki verið svo neðarlega á listanum í sex ár. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Murray en hann missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna þeirra. Hann hefur hins vegar ekki unnið neinn sem er á meðal tíu efstu á listanum síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon í fyrra.Novak Djokovic, sem fagnaði sigri á Wimbledon um helgina, komst upp í efsta sæti listans á kostnað Rafael Nadal. Djokovic hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum en Nadal féll óvænt úr leik í 16-manna úrslitum. Federer komst aftur upp í þriðja sæti listans og upp fyrir landa sinn, Stanislas Wawrinka. Djokovic og Nadal eru þó með talsverða forystu á næstu menn á listanum.Efstu tíu: 1. Novak Djokovic, Serbíu 2. Rafael Nadal, Spáni 3. Roger Federer, Sviss 4. Stanislas Wawrinka, Sviss 5. Tomas Berdych, Tékklandi 6. Milos Raonic, Kanada 7. David Ferrer, Spáni 8. Juan Martin Del Potro, Argentínu 9. Grigor Dimitrov, Búlgaríu 10. Andy Murray, Bretlandi Tennis Tengdar fréttir Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sjá meira
Bretinn Andy Murray, sem vann Wimbledon-mótið í tennis fyrir ári síðan, féll í dag niður í tíunda sæti heimslistans. Murray féll úr leik í fjórðungsúrslitum mótsins í ár er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov frá Búlgaríu. Hann hefur ekki verið svo neðarlega á listanum í sex ár. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Murray en hann missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna þeirra. Hann hefur hins vegar ekki unnið neinn sem er á meðal tíu efstu á listanum síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon í fyrra.Novak Djokovic, sem fagnaði sigri á Wimbledon um helgina, komst upp í efsta sæti listans á kostnað Rafael Nadal. Djokovic hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum en Nadal féll óvænt úr leik í 16-manna úrslitum. Federer komst aftur upp í þriðja sæti listans og upp fyrir landa sinn, Stanislas Wawrinka. Djokovic og Nadal eru þó með talsverða forystu á næstu menn á listanum.Efstu tíu: 1. Novak Djokovic, Serbíu 2. Rafael Nadal, Spáni 3. Roger Federer, Sviss 4. Stanislas Wawrinka, Sviss 5. Tomas Berdych, Tékklandi 6. Milos Raonic, Kanada 7. David Ferrer, Spáni 8. Juan Martin Del Potro, Argentínu 9. Grigor Dimitrov, Búlgaríu 10. Andy Murray, Bretlandi
Tennis Tengdar fréttir Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sjá meira
Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44
Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45
Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15
Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30
Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44