Svefnleysið erfiðast við keppnina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2014 13:43 Sigurliðið. Vísir/daníel Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. Sextíu lið taka þátt í keppninni, sem er nú haldin þriðja árið í röð. Sigurliðið er skipað þeim Emil Þór Guðmundssyni, Ingvari Ómarssyni, Óskari Ómarssyni og Tigran Korkotyan, sem kom sérstaklega frá Armeníu til að hjóla með liðinu. Bílstjórar voru þeir Sölvi Sigurðsson og Ingvi Már Helgason. Strákarnir voru kátir með sigurinn eftir að þeir höfðu tekið á móti gullverðlaununum og opnað kampavínsflöskurnar. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur, meðalhraðinn var um 35 kílómetrar á klukkustund. Móttökurnar voru frábærar, til dæmis á Suðurlandi. Þá var fólk að klappa og hvetja okkur áfram“, segir Ómar. Allir voru þeir sammála um að svefnleysið hafi verið erfiðast við keppnina og að síðustu 10 metrarnir í mark hafi verið þeim öllum mjög erfiðir en jafnframt ánægjulegastir. Hjólað er til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans en stefnan er sett á að safna tíu milljónum króna og mun það væntanlega nást, en í morgun hafði liðið Hjólakraftur safnað mestu eða um 730 þúsund krónum og lið Stöðvar 2 var komið með 681 þúsund krónur.Hægt er að fylgjast með gangi mála á vefsíðu keppninnar. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. Sextíu lið taka þátt í keppninni, sem er nú haldin þriðja árið í röð. Sigurliðið er skipað þeim Emil Þór Guðmundssyni, Ingvari Ómarssyni, Óskari Ómarssyni og Tigran Korkotyan, sem kom sérstaklega frá Armeníu til að hjóla með liðinu. Bílstjórar voru þeir Sölvi Sigurðsson og Ingvi Már Helgason. Strákarnir voru kátir með sigurinn eftir að þeir höfðu tekið á móti gullverðlaununum og opnað kampavínsflöskurnar. „Já, þetta gekk ótrúlega vel hjá okkur, meðalhraðinn var um 35 kílómetrar á klukkustund. Móttökurnar voru frábærar, til dæmis á Suðurlandi. Þá var fólk að klappa og hvetja okkur áfram“, segir Ómar. Allir voru þeir sammála um að svefnleysið hafi verið erfiðast við keppnina og að síðustu 10 metrarnir í mark hafi verið þeim öllum mjög erfiðir en jafnframt ánægjulegastir. Hjólað er til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans en stefnan er sett á að safna tíu milljónum króna og mun það væntanlega nást, en í morgun hafði liðið Hjólakraftur safnað mestu eða um 730 þúsund krónum og lið Stöðvar 2 var komið með 681 þúsund krónur.Hægt er að fylgjast með gangi mála á vefsíðu keppninnar.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41