Aron: Gott að fá Alexander aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2014 19:26 Alexander á landsliðsæfingu fyrr í vetur. Vísir/Daníel Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fimm marka sigur sinna manna á Portúgal á Ísafirði í dag. Strákarnir okkar unnu fimm marka sigur, 33-28, í fyrsta æfingaleik liðanna af þremur en hann fór fram á Ísafirði. „Þetta var fínn sigur. Við vorum fjórum mörkum yfir eftir fyrri hálfleikinn en var refsað fyrir að klikka á nokkrum dauðafærum í þeim síðari. En við náðum að klára leikinn með fimm marka mun sem var gott,“ sagði Aron í samtali við Vísi í dag. Nokkra lykilmenn vantar í liðið og fengu því aðrir tækifæri. Aron segir að enn fleiri munu fá að spila í leik liðanna í Mosfellsbæ á morgun. „Þetta eru þrír leikir og við þurfum að líta á heildina í því tilliti. En þeir strákar fá sénsinn á morgun.“ „Það var þó mjög gott að fá Alexander [Petersson] aftur í liðið og hann spilaði mikið í dag,“ bætti Aron við. Hann hrósaði liði Portúgals og segir það góðan undirbúning að mæta liðinu fyrir rimmu Íslands gegn Bosníu í undankeppni HM 2015. „Þeir eru með mjög fínt lið og að koma upp með mjög góða handboltamenn. Bestu liðin hafa verið að ná góðum árangri í Evrópukeppninni og margir góðir ungir handboltamenn að koma upp. Það er fín breidd í þessu liði.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Portúgal 33-28 | Sigur á Ísafirði Ísland lagði Portúgal 33-28 í vináttulandsleik í handbolta á Ísafirði í dag. Ísland var sterkari aðilinn í leiknum en þurfti að hafa fyrir sigrinum. 1. júní 2014 13:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fimm marka sigur sinna manna á Portúgal á Ísafirði í dag. Strákarnir okkar unnu fimm marka sigur, 33-28, í fyrsta æfingaleik liðanna af þremur en hann fór fram á Ísafirði. „Þetta var fínn sigur. Við vorum fjórum mörkum yfir eftir fyrri hálfleikinn en var refsað fyrir að klikka á nokkrum dauðafærum í þeim síðari. En við náðum að klára leikinn með fimm marka mun sem var gott,“ sagði Aron í samtali við Vísi í dag. Nokkra lykilmenn vantar í liðið og fengu því aðrir tækifæri. Aron segir að enn fleiri munu fá að spila í leik liðanna í Mosfellsbæ á morgun. „Þetta eru þrír leikir og við þurfum að líta á heildina í því tilliti. En þeir strákar fá sénsinn á morgun.“ „Það var þó mjög gott að fá Alexander [Petersson] aftur í liðið og hann spilaði mikið í dag,“ bætti Aron við. Hann hrósaði liði Portúgals og segir það góðan undirbúning að mæta liðinu fyrir rimmu Íslands gegn Bosníu í undankeppni HM 2015. „Þeir eru með mjög fínt lið og að koma upp með mjög góða handboltamenn. Bestu liðin hafa verið að ná góðum árangri í Evrópukeppninni og margir góðir ungir handboltamenn að koma upp. Það er fín breidd í þessu liði.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Portúgal 33-28 | Sigur á Ísafirði Ísland lagði Portúgal 33-28 í vináttulandsleik í handbolta á Ísafirði í dag. Ísland var sterkari aðilinn í leiknum en þurfti að hafa fyrir sigrinum. 1. júní 2014 13:44 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 33-28 | Sigur á Ísafirði Ísland lagði Portúgal 33-28 í vináttulandsleik í handbolta á Ísafirði í dag. Ísland var sterkari aðilinn í leiknum en þurfti að hafa fyrir sigrinum. 1. júní 2014 13:44