Sjálfstæðiskonur senda út neyðarkall Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2014 14:35 Valhöll Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, hefur sent tölvupóst á alla félagsmenn þar sem sjálfstæðiskonur eru hvattar til að leggja sitt á vogarskálarnar í kosningabaráttunni í dag og morgun.Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum fær Sjálfstæðisflokkurinn þrjá karlmenn kjörna í Reykjavík en enga konu. Áslaug María Friðriksdóttir skipar fjórða sæti listans og eru félagsmenn uggandi yfir því að engin sjálfstæðiskona eigi lengur sæti sitt víst í borgarstjórn. „Baráttan snýst um að ná inn sjálfstæðiskonum í borgarstjórn. Staðreyndin er sú að hvert einasta atkvæði skiptir máli nú sem aldrei fyrr,“ segir í póstinum og eru sjálfstæðiskonur hvattar til að að taka höndum saman og tryggja að allir mæti á kjörstað. Er þeim boðið að nýta sér hringikerfi í Valhöll eða á kosningamiðstöðvum flokksins til að tryggja „konunum þeirra sæti í borgarstjórn.“ Póstinn sem sjálfstæðiskonur í Reykjavík fengu má sjá hér að neðan.Á morgun laugardaginn 31. maí er kosið til borgarstjórnar. Ljóst er að við þurfum nauðsynlega á hverri einustu ykkar að halda í kosningabaráttunni í dag og á morgun.Baráttan snýst um að ná inn sjálfstæðiskonum í borgarstjórn. Staðreyndin er sú að hvert einasta atkvæði skiptir máli nú sem aldrei fyrr. Látum það ekki gerast að engin sjálfstæðiskona verði í borgarstjórn í Reykjavík. Nú þarf að hringja og tala við vini og vandamenn!Öllu máli skiptir að við tökum höndum saman og hringjum í vini og vandamenn og tryggjum að fólkið okkar fari á kjörstað. Þetta er það mikilvægasta sem hver okkar getur lagt að mörkum. Hvert einasta símtal skiptir miklu máli.Tryggjum konunum okkar sæti í borgarstjórn!Hringikerfi er í Valhöll eða á kosningamiðstöðvum flokksins ef þið viljið nýta ykkur það.Allar upplýsingar er að finna á vefnum xdreykjavik.isHvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Maður í sjálfheldu nálægt Nesdal Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, hefur sent tölvupóst á alla félagsmenn þar sem sjálfstæðiskonur eru hvattar til að leggja sitt á vogarskálarnar í kosningabaráttunni í dag og morgun.Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum fær Sjálfstæðisflokkurinn þrjá karlmenn kjörna í Reykjavík en enga konu. Áslaug María Friðriksdóttir skipar fjórða sæti listans og eru félagsmenn uggandi yfir því að engin sjálfstæðiskona eigi lengur sæti sitt víst í borgarstjórn. „Baráttan snýst um að ná inn sjálfstæðiskonum í borgarstjórn. Staðreyndin er sú að hvert einasta atkvæði skiptir máli nú sem aldrei fyrr,“ segir í póstinum og eru sjálfstæðiskonur hvattar til að að taka höndum saman og tryggja að allir mæti á kjörstað. Er þeim boðið að nýta sér hringikerfi í Valhöll eða á kosningamiðstöðvum flokksins til að tryggja „konunum þeirra sæti í borgarstjórn.“ Póstinn sem sjálfstæðiskonur í Reykjavík fengu má sjá hér að neðan.Á morgun laugardaginn 31. maí er kosið til borgarstjórnar. Ljóst er að við þurfum nauðsynlega á hverri einustu ykkar að halda í kosningabaráttunni í dag og á morgun.Baráttan snýst um að ná inn sjálfstæðiskonum í borgarstjórn. Staðreyndin er sú að hvert einasta atkvæði skiptir máli nú sem aldrei fyrr. Látum það ekki gerast að engin sjálfstæðiskona verði í borgarstjórn í Reykjavík. Nú þarf að hringja og tala við vini og vandamenn!Öllu máli skiptir að við tökum höndum saman og hringjum í vini og vandamenn og tryggjum að fólkið okkar fari á kjörstað. Þetta er það mikilvægasta sem hver okkar getur lagt að mörkum. Hvert einasta símtal skiptir miklu máli.Tryggjum konunum okkar sæti í borgarstjórn!Hringikerfi er í Valhöll eða á kosningamiðstöðvum flokksins ef þið viljið nýta ykkur það.Allar upplýsingar er að finna á vefnum xdreykjavik.isHvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Maður í sjálfheldu nálægt Nesdal Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira