Oddvitaáskorunin - Heilsa fólks fái að njóta vafans 30. maí 2014 15:47 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52