Pírötum berst aðstoð að utan Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2014 17:51 Þórlaug ásamt þeim Torge Schmidt, Fabio Reinhardt og Jan Leutert, aðstoðarmanni Torge. Mynd/Aðsend Þrír fulltrúar Píratahreyfingunnar frá Þýskalandi eru staddir hér á landi um þessar mundir að aðstoða íslenska starfsbræður sína í komandi borgarstjórnarkosningum. Tveir þeirra, þeir Fabio Reinhardt og Torge Schmidt, eiga sæti í borgarráði í heimalandinu, Fabio í Berlín og Torge í Slésvík-Holstein. Þórlaug Ágústsdóttir, sem skipar þriðja sætið á framboðslista flokksins í Reykjavík, segir að þýsku píratarnir hafi margt að kenna þeim íslensku. „Já og við þeim,“ segir Þórlaug. „Við erum náttúrulega svo framarlega í rafrænu lýðræði og slíku.“ Að sögn Þórlaugar hafa þýsku píratarnir mikinn áhuga á hreyfingunni hérlendis og ákváðu sjálfir að koma hingað og leggja lið sitt við þá íslensku. Þeir gista heima hjá flokksmönnum á meðan kosningum stendur og hjálpa til í kosningabaráttunni eins og þeir geta. „Þeir hafa meðal annars verið að bera út bæklinga og bréf á Bergþórugötu,“ segir Þórlaug. „Milli þess höfum við verið að ræða hugmyndafræði flokksins og hugmyndir um íbúalýðræði. Svo eru þeir í ESB, þannig að við höfum líka verið að ræða svoleiðis mál.“ Þýsku hjálparhellurnar munu snúa aftur til heimalandsins beint í kjölfar kosninga. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Þrír fulltrúar Píratahreyfingunnar frá Þýskalandi eru staddir hér á landi um þessar mundir að aðstoða íslenska starfsbræður sína í komandi borgarstjórnarkosningum. Tveir þeirra, þeir Fabio Reinhardt og Torge Schmidt, eiga sæti í borgarráði í heimalandinu, Fabio í Berlín og Torge í Slésvík-Holstein. Þórlaug Ágústsdóttir, sem skipar þriðja sætið á framboðslista flokksins í Reykjavík, segir að þýsku píratarnir hafi margt að kenna þeim íslensku. „Já og við þeim,“ segir Þórlaug. „Við erum náttúrulega svo framarlega í rafrænu lýðræði og slíku.“ Að sögn Þórlaugar hafa þýsku píratarnir mikinn áhuga á hreyfingunni hérlendis og ákváðu sjálfir að koma hingað og leggja lið sitt við þá íslensku. Þeir gista heima hjá flokksmönnum á meðan kosningum stendur og hjálpa til í kosningabaráttunni eins og þeir geta. „Þeir hafa meðal annars verið að bera út bæklinga og bréf á Bergþórugötu,“ segir Þórlaug. „Milli þess höfum við verið að ræða hugmyndafræði flokksins og hugmyndir um íbúalýðræði. Svo eru þeir í ESB, þannig að við höfum líka verið að ræða svoleiðis mál.“ Þýsku hjálparhellurnar munu snúa aftur til heimalandsins beint í kjölfar kosninga.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira