„Mér brá svo mikið“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 00:03 "Við sjálfstæðismenn erum öllu von svo að hér ríkir stóísk gleði,“ segir Hildur Sverrisdóttir. „Þetta er auðvitað alls ekki búið. En það var mjög gaman að fá að upplifa að vera allavega einu sinni inni í kvöld en þessi niðurstaða rímar ekki við skoðanakannanir í síðustu viku en við sjáum til. Þetta er vissulega jákvætt,“ segir Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins en hún er inni í borgarstjórn samkvæmt fyrstu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. Aukning um tvo eru því nokkur tíðindi. Aðspurð um hvort hún hafi trú á að staðan haldist með þessum hætti þorir Hildur lítið að segja. „Mér eiginlega brá svo mikið að ég treysti mér ekki til þess að segja til um það. En já ég held það en ég vona ekki.“ Halldór Halldórsson oddviti tók í sama streng fyrr í kvöld í samtali við Vísi og vonaðist til að staðan myndi ekki breytast mikið. Hún er stödd í Valhöll þar sem hún segir troðfullt út úr dyrum og menn séu að búa sig undri næstu tölur. „Við sjálfstæðismenn erum öllu von svo að hér ríkir stóísk gleði,“ segir Hildur að lokum. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
„Þetta er auðvitað alls ekki búið. En það var mjög gaman að fá að upplifa að vera allavega einu sinni inni í kvöld en þessi niðurstaða rímar ekki við skoðanakannanir í síðustu viku en við sjáum til. Þetta er vissulega jákvætt,“ segir Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins en hún er inni í borgarstjórn samkvæmt fyrstu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. Aukning um tvo eru því nokkur tíðindi. Aðspurð um hvort hún hafi trú á að staðan haldist með þessum hætti þorir Hildur lítið að segja. „Mér eiginlega brá svo mikið að ég treysti mér ekki til þess að segja til um það. En já ég held það en ég vona ekki.“ Halldór Halldórsson oddviti tók í sama streng fyrr í kvöld í samtali við Vísi og vonaðist til að staðan myndi ekki breytast mikið. Hún er stödd í Valhöll þar sem hún segir troðfullt út úr dyrum og menn séu að búa sig undri næstu tölur. „Við sjálfstæðismenn erum öllu von svo að hér ríkir stóísk gleði,“ segir Hildur að lokum.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira