Telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2014 11:45 Sveinbjörg Birna telur Hönnu Birnu hafa verið beggja megin borðsins Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins, telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra samgöngumála, hafi verið beggja megin borðsins þegar hún undirritaði samning um flugvöllinn í Vatnsmýri fyrir hönd ríkisins við Reykjavíkurborg þann 25. október í fyrra. Þar kemur fram að loka eigi neyðarbrautinni svokallaðri, NA/SV brautinni. „Mér finnst þetta samkomulag afar hæpið og tel að þarna sé hún næstum beggja megin borðsins. Með þessu samkomulagi er hún að leggja blessun sína yfir gjörðir sem hún fylgdi eftir meðan hún sat í stóli borgarstjóra svo þetta hlýtur að skjóta skökku við,“ segir Sveinbjörg Birna í samtali við Vísi. Þann 25 október gerðu ríkið, Reykjavíkurborg og Icelandair Group með sér samkomulag um innanlandsflug. Samkomulagið var undirritað af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Jóni Gnarr, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Degi B. Eggertssyni. Samkomulagið fólst í því að festa í sessi norður-suður flugbraut til ársins 2022 og að Rögnunefndin svokallaða hafi svigrúm til að vinna að framtíðaráformum um skipan innanlandsflugs. Í viðaukasamningi sem gerður var við þetta tækifæri var tekið fram að NA-SV brautin, neyðarflugbrautin svokallaða myndi loka samhliða deiliskuplagsauglýsingu þess efnis í lok árs 2014. Viðaukasamningurinn er undirritaður af Jóni Gnarr fyrir hönd Reykjavíkurborgar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hönd ríksins Þetta samkomulag er Sveinbjörg Birna afar ósátt við og telur að Hanna birna hafi þarna verið að leggja samþykki yfir hennar fyrrum gjörðir sem borgarstjóri.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins, telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra samgöngumála, hafi verið beggja megin borðsins þegar hún undirritaði samning um flugvöllinn í Vatnsmýri fyrir hönd ríkisins við Reykjavíkurborg þann 25. október í fyrra. Þar kemur fram að loka eigi neyðarbrautinni svokallaðri, NA/SV brautinni. „Mér finnst þetta samkomulag afar hæpið og tel að þarna sé hún næstum beggja megin borðsins. Með þessu samkomulagi er hún að leggja blessun sína yfir gjörðir sem hún fylgdi eftir meðan hún sat í stóli borgarstjóra svo þetta hlýtur að skjóta skökku við,“ segir Sveinbjörg Birna í samtali við Vísi. Þann 25 október gerðu ríkið, Reykjavíkurborg og Icelandair Group með sér samkomulag um innanlandsflug. Samkomulagið var undirritað af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Jóni Gnarr, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Degi B. Eggertssyni. Samkomulagið fólst í því að festa í sessi norður-suður flugbraut til ársins 2022 og að Rögnunefndin svokallaða hafi svigrúm til að vinna að framtíðaráformum um skipan innanlandsflugs. Í viðaukasamningi sem gerður var við þetta tækifæri var tekið fram að NA-SV brautin, neyðarflugbrautin svokallaða myndi loka samhliða deiliskuplagsauglýsingu þess efnis í lok árs 2014. Viðaukasamningurinn er undirritaður af Jóni Gnarr fyrir hönd Reykjavíkurborgar og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrir hönd ríksins Þetta samkomulag er Sveinbjörg Birna afar ósátt við og telur að Hanna birna hafi þarna verið að leggja samþykki yfir hennar fyrrum gjörðir sem borgarstjóri.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira