Eftir breytinguna skipar Sólveig Guðrún Pétursdóttir, fyrrverandi forseti alþingis, heiðurssæti listans. Sólveig hefur í gegnum tíðina sinnt ótalmörgum félags- og trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík, m.a. sem varaformaður Landsmálafélagsins Varðar, þingmaður fyrir Reykjavík, dómsmálaráðherra og forseti alþingis.
Listann skipa fimmtán karlar og fimmtán konur, þar af fimm karlar og fimm konur í tíu efstu sætunum.
Listinn er eftirfarandi:
- Halldór Halldórsson
- Júlíus Vífill Ingvarsson
- Kjartan Magnússon
- Áslaug María Friðriksdóttir
- Hildur Sverrisdóttir
- Marta Guðjónsdóttir
- Börkur Gunnarsson
- Björn Gíslason
- Lára Óskarsdóttir
- Herdís Anna Þorvaldsdóttir
- Björn Jón Bragason
- Elísabet Gísladóttir
- Örn Þórðarson
- Íris Anna Skúladóttir
- Ólafur Kr. Guðmundsson
- Hjörtur Lúðvíksson
- Guðlaug Björnsdóttir
- Hulda Pjetursdóttir
- Sigurjón Arnórsson
- Jórunn Pála Jónasdóttir
- Viðar Helgi Guðjohnsen
- Sigrún Guðný Markúsdóttir
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Elín Engilbertsdóttir
- Rafn Steingrímsson
- Jóhann Már Helgason
- Aron Ólafsson
- Kolbrún Ólafsdóttir
- Kristín B. Scheving Pálsdóttir
- Sólveig Guðrún Pétursdóttir