John Terry byrjar á Stamford Bridge í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 17:58 John Terry. Vísir/Getty John Terry, fyrirliði Chelsea, er í byrjunarliðinu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan í fyrri leiknum á Spáni. Jose Mourinho setur hann í byrjunarliðið í kvöld og spilar að því virðist í þriggja manna vörn að mati BBC. Ashley Cole, David Luiz, Fernando Torres og Eden Hazard eru líka allir í byrjunarliði Chelsea í þessum leik. Byrjunarlið Chelsea í kvöld: Schwarzer, Ivanovic, Cahill, Terry (fyrirliði), Cole, Ramires, David Luiz, Azpilicueta, Hazard, Willian, Torres. Chelsea hefur lagt höfuðáherslu á góða vörn í síðustu leikjum og það er því mikilvægt að vera með fyrirliðann í miðri vörninni í þessum gríðarlega mikilvæga leik. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og við erum því enn að bíða eftir fyrsta markinu í þessu einvígi um laust sæti í úrslitaleiknum á móti Real Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19. apríl 2014 12:15 Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22. apríl 2014 14:12 Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22. apríl 2014 21:58 Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 29. apríl 2014 14:30 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, er í byrjunarliðinu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan í fyrri leiknum á Spáni. Jose Mourinho setur hann í byrjunarliðið í kvöld og spilar að því virðist í þriggja manna vörn að mati BBC. Ashley Cole, David Luiz, Fernando Torres og Eden Hazard eru líka allir í byrjunarliði Chelsea í þessum leik. Byrjunarlið Chelsea í kvöld: Schwarzer, Ivanovic, Cahill, Terry (fyrirliði), Cole, Ramires, David Luiz, Azpilicueta, Hazard, Willian, Torres. Chelsea hefur lagt höfuðáherslu á góða vörn í síðustu leikjum og það er því mikilvægt að vera með fyrirliðann í miðri vörninni í þessum gríðarlega mikilvæga leik. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og við erum því enn að bíða eftir fyrsta markinu í þessu einvígi um laust sæti í úrslitaleiknum á móti Real Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19. apríl 2014 12:15 Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22. apríl 2014 14:12 Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22. apríl 2014 21:58 Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 29. apríl 2014 14:30 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19. apríl 2014 12:15
Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22. apríl 2014 14:12
Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22. apríl 2014 21:58
Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 29. apríl 2014 14:30
Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56
Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23