Samdráttur í inn- og útflutningi í Kína Finnur Thorlacius skrifar 10. apríl 2014 09:36 Kínverska hagkerfið kólnar. AFP Útflutningur frá Kína dróst saman um 6,6% í mars í samaburði við mars í fyrra og svo virðist sem þetta stóra hagkerfi sé að kólna verulega. Í febrúar var enn meiri samdráttur, eða 18,1%. Innflutningur til Kína í mars minnkaði einnig um 11,3%. Þetta er í fyrsta skipti frá árinu 2009 sem útflutningur dregst saman tvo mánuði í röð. Samdrátturinn í febrúar átti sínar skýringar en í þeim mánuði lokuðu margar verksmiðjur í Kína vegna hátíðarhalda kínversks nýárs. Minni skýringar eru á samdrættinum í mars og áttu greinendur von á að sjá aukningu bæði út- og innflutnings í þeim mánuði. Þessar nýju tölur auka á þær áhyggjur sem margir hafa haft af kínverska hagkerfinu og það er greinilega að hægja á hinum hraða vaxti þess síðustu ára. Vöruskiptajöfnuður í Kína var jákvæður um 7,7 milljarða dollara í mars, en hann var neikvæður um 23 milljarða dollara í febrúar. Spár um vöxt kínverska hagkerfisins hafa lækkað í kjölfar þessara nýju talna og er nú spáð 7,6% hagvexti. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Útflutningur frá Kína dróst saman um 6,6% í mars í samaburði við mars í fyrra og svo virðist sem þetta stóra hagkerfi sé að kólna verulega. Í febrúar var enn meiri samdráttur, eða 18,1%. Innflutningur til Kína í mars minnkaði einnig um 11,3%. Þetta er í fyrsta skipti frá árinu 2009 sem útflutningur dregst saman tvo mánuði í röð. Samdrátturinn í febrúar átti sínar skýringar en í þeim mánuði lokuðu margar verksmiðjur í Kína vegna hátíðarhalda kínversks nýárs. Minni skýringar eru á samdrættinum í mars og áttu greinendur von á að sjá aukningu bæði út- og innflutnings í þeim mánuði. Þessar nýju tölur auka á þær áhyggjur sem margir hafa haft af kínverska hagkerfinu og það er greinilega að hægja á hinum hraða vaxti þess síðustu ára. Vöruskiptajöfnuður í Kína var jákvæður um 7,7 milljarða dollara í mars, en hann var neikvæður um 23 milljarða dollara í febrúar. Spár um vöxt kínverska hagkerfisins hafa lækkað í kjölfar þessara nýju talna og er nú spáð 7,6% hagvexti.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira