Barist utandyra í 25 gráðu hita í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. apríl 2014 16:45 Roy Nelson er í aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Getty Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15
Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15
Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45