Ívar tekur við kvennaliði Hauka | Þjálfar bæði liðin næsta vetur Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. apríl 2014 19:30 Ívar er þjálfari þriggja liða núna. Vísir/Daníel Það verður nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni á næstu misserum en hann var í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í Dominos-deildinni í körfubolta. Ívar þjálfar einnig karlaliðið sem gerði frábæra hluti sem nýliði í deildinni í vetur og endaði í fimmta sæti en var síðan sópað í sumarfrí af Njarðvík í 8 liða úrslitum. Ívar stýrir því bæði karla- og kvennaliðinu næsta vetur en þá var hann einnig ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í byrjun mánaðarins. „Það er mikill fengur fyrir körfuknattleiksdeild Hauka að fá þennan reynslumikla þjálfara til að stýra báðum meistaraflokkum félagsins en Ívar hefur gríðarlega mikla reynslu af þjálfun bæði karla- og kvennaliða,“ segir á heimasíðu Hauka. „Hann þjálfaði í mörg ár kvennalið ÍS og Hauka, auk þess sem hann var landsliðsþjálfari kvenna á árunum 2004-2005. Hann hefur jafnframt þjálfað karlalið Hauka, Snæfells, ÍA og ÍS. Haukar vænta mikils af þessum samningi við Ívar og er stefnan sett hátt næstu tvö árin.“ Ívar tekur við kvennaliðinu af BjarnaMagnússyni sem lætur af störfum eftir þrjú ár við stjórnvölinn. Hann kvaddi með bikarmeistaratitli en Haukastúlkur töpuðu svo fyrir Snæfelli í úrslitum Íslandsmótsins. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Spennandi og skemmtilegt verkefni Ívar Ásgrímsson, þjálfari karlaliðs Hauka í Dominos-deildinni, var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta. 3. apríl 2014 08:00 Ívar tekur við kvennalandsliðinu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. 2. apríl 2014 14:54 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Það verður nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni á næstu misserum en hann var í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í Dominos-deildinni í körfubolta. Ívar þjálfar einnig karlaliðið sem gerði frábæra hluti sem nýliði í deildinni í vetur og endaði í fimmta sæti en var síðan sópað í sumarfrí af Njarðvík í 8 liða úrslitum. Ívar stýrir því bæði karla- og kvennaliðinu næsta vetur en þá var hann einnig ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í byrjun mánaðarins. „Það er mikill fengur fyrir körfuknattleiksdeild Hauka að fá þennan reynslumikla þjálfara til að stýra báðum meistaraflokkum félagsins en Ívar hefur gríðarlega mikla reynslu af þjálfun bæði karla- og kvennaliða,“ segir á heimasíðu Hauka. „Hann þjálfaði í mörg ár kvennalið ÍS og Hauka, auk þess sem hann var landsliðsþjálfari kvenna á árunum 2004-2005. Hann hefur jafnframt þjálfað karlalið Hauka, Snæfells, ÍA og ÍS. Haukar vænta mikils af þessum samningi við Ívar og er stefnan sett hátt næstu tvö árin.“ Ívar tekur við kvennaliðinu af BjarnaMagnússyni sem lætur af störfum eftir þrjú ár við stjórnvölinn. Hann kvaddi með bikarmeistaratitli en Haukastúlkur töpuðu svo fyrir Snæfelli í úrslitum Íslandsmótsins.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Spennandi og skemmtilegt verkefni Ívar Ásgrímsson, þjálfari karlaliðs Hauka í Dominos-deildinni, var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta. 3. apríl 2014 08:00 Ívar tekur við kvennalandsliðinu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. 2. apríl 2014 14:54 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Spennandi og skemmtilegt verkefni Ívar Ásgrímsson, þjálfari karlaliðs Hauka í Dominos-deildinni, var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta. 3. apríl 2014 08:00
Ívar tekur við kvennalandsliðinu Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. 2. apríl 2014 14:54