„Ég var þarna einn míns liðs og reyndi að gera það besta úr þessu“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. apríl 2014 19:15 Halldór segir Pírata í borginni annars vera ákaflega bjartsýna. „Já, ég var einn á staðnum...þetta átti að vera málefnafundur,“ segir Halldór Auðar Svansson, sem leiðir lista Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, og skellir upp úr. Mistök urðu við auglýsingu málefnafundar sem átti að fara fram í dag í hádeginu. Mistökin urðu til þess að enginn mætti – nema Halldór. „Ég var þarna einn míns liðs og reyndi að gera það besta úr þessu. Ég reyndi bara að vinna að því sem ég gat unnið einn,“ útskýrir hann með gleðilegan tón í röddinni. Fundurinn átti að vera klukkan 15 en hefði þá skarast á við svkallað Install-fest, sem Píratar halda í samstarfi við Félags um stafrænt frelsi. Á Innstall-festinu svokallaða getur fólk komið með tölvu sína og fengið hjálp við að uppsetningu á Linux-stýrikerfinu svokallaða. „Útaf þessum árekstri færðum við málefnafundinn, en það gleymdist að auglýsa nýja tímasetningu nægilega vel,“ útskýrir Halldór. Halldór segir Pírata í borginni annars vera ákaflega bjartsýna. „Við erum að mælast vel í skoðanakönnunum og eigum möguleika á að ná tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Við höldum bara áfram að vera jákvæð og málefnaleg.“ útskýrir Halldór og segir stefnumál flokksins greinilega höfða til stórs hóps kjósenda. „Við höfum verið dugleg að halda málefnafundi og á þá hefur verið góð mæting...hingað til,“ segir Halldór. Hann bætir við að Píratar séu í góðum tengslum við grasrótina og því sé reynt að funda reglulega. Kosningar 2014 fréttir Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
„Já, ég var einn á staðnum...þetta átti að vera málefnafundur,“ segir Halldór Auðar Svansson, sem leiðir lista Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, og skellir upp úr. Mistök urðu við auglýsingu málefnafundar sem átti að fara fram í dag í hádeginu. Mistökin urðu til þess að enginn mætti – nema Halldór. „Ég var þarna einn míns liðs og reyndi að gera það besta úr þessu. Ég reyndi bara að vinna að því sem ég gat unnið einn,“ útskýrir hann með gleðilegan tón í röddinni. Fundurinn átti að vera klukkan 15 en hefði þá skarast á við svkallað Install-fest, sem Píratar halda í samstarfi við Félags um stafrænt frelsi. Á Innstall-festinu svokallaða getur fólk komið með tölvu sína og fengið hjálp við að uppsetningu á Linux-stýrikerfinu svokallaða. „Útaf þessum árekstri færðum við málefnafundinn, en það gleymdist að auglýsa nýja tímasetningu nægilega vel,“ útskýrir Halldór. Halldór segir Pírata í borginni annars vera ákaflega bjartsýna. „Við erum að mælast vel í skoðanakönnunum og eigum möguleika á að ná tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Við höldum bara áfram að vera jákvæð og málefnaleg.“ útskýrir Halldór og segir stefnumál flokksins greinilega höfða til stórs hóps kjósenda. „Við höfum verið dugleg að halda málefnafundi og á þá hefur verið góð mæting...hingað til,“ segir Halldór. Hann bætir við að Píratar séu í góðum tengslum við grasrótina og því sé reynt að funda reglulega.
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira