Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2014 12:15 Þorleifur Ólafsson í leik með Grindavík. Vísir/Daníel Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. „Þetta hefur ekki verið staðfest enn en það eru allar líkur á að krossbandið sé farið,“ sagði Þorleifur í samtali við Vísi í dag. „Það er að minnsta kosti alvarlega skaddað og því er nánast öruggt að ég spili ekkert meira með liðinu þetta tímabilið,“ sagði fyrirliðinn en Þorleifur meiddist í leik Grindavíkur og Þórs í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í gær. Þór vann leikinn og jafnaði þar með metin í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum, 1-1. „Ég var í vörn og steig aðeins til hliðar í vinstri fótinn þegar ég fékk smá högg frá sóknarmanninum. Það var ekki neitt til að tala um en við þetta setti ég allan þungann á fótinn og við það fór hnéð,“ sagði Þorleifur sem hefur aldrei orðið fyrir alvarlegum hnémeiðslum áður. „Ég hef þó lengi verið að glíma við bakmeiðsli og annað slíkt. Þessi hvíld sem ég fæ nú verður vonandi til þess að ég nái mér af þeim meiðslum líka og að ég geti komið 100 prósent til baka. Ég hef verið um 70 prósent í ansi langan tíma,“ sagði Þorleifur. „En þetta er auðvitað hundleiðinleg tímasetning og vont að missa af nánast allri úrslitakeppninni.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira
Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. „Þetta hefur ekki verið staðfest enn en það eru allar líkur á að krossbandið sé farið,“ sagði Þorleifur í samtali við Vísi í dag. „Það er að minnsta kosti alvarlega skaddað og því er nánast öruggt að ég spili ekkert meira með liðinu þetta tímabilið,“ sagði fyrirliðinn en Þorleifur meiddist í leik Grindavíkur og Þórs í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í gær. Þór vann leikinn og jafnaði þar með metin í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum, 1-1. „Ég var í vörn og steig aðeins til hliðar í vinstri fótinn þegar ég fékk smá högg frá sóknarmanninum. Það var ekki neitt til að tala um en við þetta setti ég allan þungann á fótinn og við það fór hnéð,“ sagði Þorleifur sem hefur aldrei orðið fyrir alvarlegum hnémeiðslum áður. „Ég hef þó lengi verið að glíma við bakmeiðsli og annað slíkt. Þessi hvíld sem ég fæ nú verður vonandi til þess að ég nái mér af þeim meiðslum líka og að ég geti komið 100 prósent til baka. Ég hef verið um 70 prósent í ansi langan tíma,“ sagði Þorleifur. „En þetta er auðvitað hundleiðinleg tímasetning og vont að missa af nánast allri úrslitakeppninni.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira
Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. 23. mars 2014 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. 23. mars 2014 18:30