Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2014 13:57 Vísir/AFP Aðstandendum farþega týndu flugvélarinnar frá Malasíu hefur verið boðinn flugmiði til Ástralíu og hafa þau verið beðin um að koma saman vegna óvænts blaðamannafundar sem hefst klukkan tvö. Fólkinu hefur borist skilaboð þar sem segir að nauðsynlegt sé að gera ráð fyrir því að MH370 hafi farist og enginn um borð hafi lifað af. „Við verðum að sætta okkur við að sönnunargögn bendi til að vélin hafi brotlent í suður-Indlandshafi.“ Ný gögn sýna fram á að flugvélinni hafi verið flogið suður og síðasta staðfesta staðsetning vélarinnar var í suður-Indlandshafi vestur af Perth. Miðað við útreikninga mun gæti flugvélin ekki hafa náð til flugvallar. Najib Razak, forsætisráðherra Malasíu, staðfesti á blaðamannafundi klukkan tvö að flugvélin hafi farist í hafinu. Tilkynningin byggði þó eingöngu á gervihnattagögnum sem breskir aðilar rannsökuðu. Ekki á mögulegu braki sem fannst í Indlandshafi í nótt og í morgun. Frekar upplýsingar verða gefnar á seinni blaðamannafundi í kvöld eða nótt að íslenskum tíma. Flugvélin týndist þann 8. mars á leiðinni milli Kuala Lumpur og Peking. Um borð voru 227 farþegar frá 15 löndum og tólf starsfmenn. Flestir farþeganna voru frá Kína. Samkvæmt fjölmiðlum sem voru með blaðamenn á fundinum fóru margir að gráta við þessar fréttir.Frá blaðamannafundinum.Vísir/AFPTilkynning forsætisráðherra Malasíu.SMS skilaboðin sem aðstandendur farþega vélarinnar fengu fyrr í dag. [View the story '(LIVE) MH370: Missing flight \'ended\' in Indian Ocean - Malaysian PM' on Storify] Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Yfirvöld í Malasíu héldu blaðamannafund í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegaþotunnar. 18. mars 2014 10:16 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24. mars 2014 10:34 Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fleiri fréttir Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Sjá meira
Aðstandendum farþega týndu flugvélarinnar frá Malasíu hefur verið boðinn flugmiði til Ástralíu og hafa þau verið beðin um að koma saman vegna óvænts blaðamannafundar sem hefst klukkan tvö. Fólkinu hefur borist skilaboð þar sem segir að nauðsynlegt sé að gera ráð fyrir því að MH370 hafi farist og enginn um borð hafi lifað af. „Við verðum að sætta okkur við að sönnunargögn bendi til að vélin hafi brotlent í suður-Indlandshafi.“ Ný gögn sýna fram á að flugvélinni hafi verið flogið suður og síðasta staðfesta staðsetning vélarinnar var í suður-Indlandshafi vestur af Perth. Miðað við útreikninga mun gæti flugvélin ekki hafa náð til flugvallar. Najib Razak, forsætisráðherra Malasíu, staðfesti á blaðamannafundi klukkan tvö að flugvélin hafi farist í hafinu. Tilkynningin byggði þó eingöngu á gervihnattagögnum sem breskir aðilar rannsökuðu. Ekki á mögulegu braki sem fannst í Indlandshafi í nótt og í morgun. Frekar upplýsingar verða gefnar á seinni blaðamannafundi í kvöld eða nótt að íslenskum tíma. Flugvélin týndist þann 8. mars á leiðinni milli Kuala Lumpur og Peking. Um borð voru 227 farþegar frá 15 löndum og tólf starsfmenn. Flestir farþeganna voru frá Kína. Samkvæmt fjölmiðlum sem voru með blaðamenn á fundinum fóru margir að gráta við þessar fréttir.Frá blaðamannafundinum.Vísir/AFPTilkynning forsætisráðherra Malasíu.SMS skilaboðin sem aðstandendur farþega vélarinnar fengu fyrr í dag. [View the story '(LIVE) MH370: Missing flight \'ended\' in Indian Ocean - Malaysian PM' on Storify]
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Yfirvöld í Malasíu héldu blaðamannafund í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegaþotunnar. 18. mars 2014 10:16 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24. mars 2014 10:34 Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fleiri fréttir Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Sjá meira
Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Yfirvöld í Malasíu héldu blaðamannafund í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegaþotunnar. 18. mars 2014 10:16
Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23
Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24. mars 2014 10:34
Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20
Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28
Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56