Bubbi hefur ekkert um málið að segja 28. mars 2014 15:45 Á sunnudag býður Stöð 2 þjóðinni á risaviðburð þar sem leitin að næstu stjörnu Íslands tekur á sig nýja mynd. Þá fer fyrsti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent og verður þátturinn í beinni útsendingu og opinni dagskrá. Keppnin fer fram fyrir fullu húsi í Austurbæ og er nú þegar uppselt á hana. „Þið heima ráðið. Hringið og komið ykkar fólki að. Við höfum ekkert um þetta að segja. Nema að fara í fýlu ef þið veljið einhvern sem við viljum ekki sjá,“ sagði Bubbi Morthens, einn dómaranna, þegar Ísland í dag hitti á hann fyrr í dag. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld verður tekið forskot á sæluna og farið yfir það helsta úr þáttunum í vetur. Ísland í dag hefst klukkan 18.55. Fyrsti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður síðan í opinni dagskrá á Stöð 2 á sunnudag klukkan 19.45. Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Ég á mér helst þann draum að komast í betra húsnæði fyrir mig og stelpuna mína“ Alexander Aron er einn af keppendunum í fyrsta undanúrslitaþætti af Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:30 Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:00 Vilja senda pening til Filippseyja Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 11:00 Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 17:30 Kom sjálfri sér á óvart 29. mars 2014 10:00 Auglýsing með Audda stendur upp úr Sjö ára töframaðurinn Jón Arnór Pétursson vill komast í úrsilt í Ísland Got Talent. 28. mars 2014 16:00 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Fleiri fréttir Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Sjá meira
Á sunnudag býður Stöð 2 þjóðinni á risaviðburð þar sem leitin að næstu stjörnu Íslands tekur á sig nýja mynd. Þá fer fyrsti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent og verður þátturinn í beinni útsendingu og opinni dagskrá. Keppnin fer fram fyrir fullu húsi í Austurbæ og er nú þegar uppselt á hana. „Þið heima ráðið. Hringið og komið ykkar fólki að. Við höfum ekkert um þetta að segja. Nema að fara í fýlu ef þið veljið einhvern sem við viljum ekki sjá,“ sagði Bubbi Morthens, einn dómaranna, þegar Ísland í dag hitti á hann fyrr í dag. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld verður tekið forskot á sæluna og farið yfir það helsta úr þáttunum í vetur. Ísland í dag hefst klukkan 18.55. Fyrsti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður síðan í opinni dagskrá á Stöð 2 á sunnudag klukkan 19.45.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir "Ég á mér helst þann draum að komast í betra húsnæði fyrir mig og stelpuna mína“ Alexander Aron er einn af keppendunum í fyrsta undanúrslitaþætti af Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:30 Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:00 Vilja senda pening til Filippseyja Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 11:00 Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 17:30 Kom sjálfri sér á óvart 29. mars 2014 10:00 Auglýsing með Audda stendur upp úr Sjö ára töframaðurinn Jón Arnór Pétursson vill komast í úrsilt í Ísland Got Talent. 28. mars 2014 16:00 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Fleiri fréttir Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Sjá meira
"Ég á mér helst þann draum að komast í betra húsnæði fyrir mig og stelpuna mína“ Alexander Aron er einn af keppendunum í fyrsta undanúrslitaþætti af Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:30
Tekur lög í karókí sem hún kannast ekki við Iðunn Einarsdóttir syngur og spilar á gítar í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 14:00
Vilja senda pening til Filippseyja Danshópurinn Swaggerific keppir í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 11:00
Vilja meika það erlendis sem tónlistarmenn Arnar og Agnes reyna að heilla þjóðina í undanúrslitum Ísland Got Talent. 28. mars 2014 17:30
Auglýsing með Audda stendur upp úr Sjö ára töframaðurinn Jón Arnór Pétursson vill komast í úrsilt í Ísland Got Talent. 28. mars 2014 16:00