Minnisblað áhættunefndar lagt fram í Aurum málinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. mars 2014 12:40 Mynd úr safni. vísir/gva Fyrirtaka í Aurum-málinu fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu voru ekki viðstaddir fyrirtökuna. Verjendur lögðu fram greinargerðir sínar og lagði Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, fram ljósrit úr minnisbók Guðrúnar Gunnarsdóttir, fyrrum forstöðumanns lánaeftirlits gamla Glitnis. Um er að ræða fundarpunkta frá fundi áhættunefndar frá 9. júlí 2008 þar sem rætt var um lánveitingar til Aurum. Óskað var eftir undirbúningsfundi á milli þinghalds og aðalmeðferðar, en aðalmeðferð hefst 3. apríl næstkomandi. Þá verður vitnalista stillt upp og dreginn saman og unnið verður að því að fá vitni sem búsett eru erlendis. Guðjón St. Marteinsson tilkynnti um að þeir Arngrímur Ísberg og Sverrir Ólafsson, prófessor, verði meðdómendur þegar aðalmeðferð hefst. Aurum Holding málið Tengdar fréttir Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12. september 2013 09:45 Lögmaður Lárusar Welding fór hörðum orðum um sérstakan saksóknara Sagði embættið liggja á mikilvægum gögnum í marga mánuði sem eru mikilvæg fyrir vörn sakborninganna. 7. nóvember 2013 13:15 Segir nýtt verðmat á Aurum Holding styrkja stöðu sakborninga Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar segir að nýtt yfirmat á verðmæti Aurum Holding muni gera sérstökum saksóknara erfitt að ná fram sakfellingu. 7. nóvember 2013 19:30 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Fyrirtaka í Aurum-málinu fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu voru ekki viðstaddir fyrirtökuna. Verjendur lögðu fram greinargerðir sínar og lagði Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, fram ljósrit úr minnisbók Guðrúnar Gunnarsdóttir, fyrrum forstöðumanns lánaeftirlits gamla Glitnis. Um er að ræða fundarpunkta frá fundi áhættunefndar frá 9. júlí 2008 þar sem rætt var um lánveitingar til Aurum. Óskað var eftir undirbúningsfundi á milli þinghalds og aðalmeðferðar, en aðalmeðferð hefst 3. apríl næstkomandi. Þá verður vitnalista stillt upp og dreginn saman og unnið verður að því að fá vitni sem búsett eru erlendis. Guðjón St. Marteinsson tilkynnti um að þeir Arngrímur Ísberg og Sverrir Ólafsson, prófessor, verði meðdómendur þegar aðalmeðferð hefst.
Aurum Holding málið Tengdar fréttir Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12. september 2013 09:45 Lögmaður Lárusar Welding fór hörðum orðum um sérstakan saksóknara Sagði embættið liggja á mikilvægum gögnum í marga mánuði sem eru mikilvæg fyrir vörn sakborninganna. 7. nóvember 2013 13:15 Segir nýtt verðmat á Aurum Holding styrkja stöðu sakborninga Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar segir að nýtt yfirmat á verðmæti Aurum Holding muni gera sérstökum saksóknara erfitt að ná fram sakfellingu. 7. nóvember 2013 19:30 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12. september 2013 09:45
Lögmaður Lárusar Welding fór hörðum orðum um sérstakan saksóknara Sagði embættið liggja á mikilvægum gögnum í marga mánuði sem eru mikilvæg fyrir vörn sakborninganna. 7. nóvember 2013 13:15
Segir nýtt verðmat á Aurum Holding styrkja stöðu sakborninga Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar segir að nýtt yfirmat á verðmæti Aurum Holding muni gera sérstökum saksóknara erfitt að ná fram sakfellingu. 7. nóvember 2013 19:30