Minnisblað áhættunefndar lagt fram í Aurum málinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. mars 2014 12:40 Mynd úr safni. vísir/gva Fyrirtaka í Aurum-málinu fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu voru ekki viðstaddir fyrirtökuna. Verjendur lögðu fram greinargerðir sínar og lagði Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, fram ljósrit úr minnisbók Guðrúnar Gunnarsdóttir, fyrrum forstöðumanns lánaeftirlits gamla Glitnis. Um er að ræða fundarpunkta frá fundi áhættunefndar frá 9. júlí 2008 þar sem rætt var um lánveitingar til Aurum. Óskað var eftir undirbúningsfundi á milli þinghalds og aðalmeðferðar, en aðalmeðferð hefst 3. apríl næstkomandi. Þá verður vitnalista stillt upp og dreginn saman og unnið verður að því að fá vitni sem búsett eru erlendis. Guðjón St. Marteinsson tilkynnti um að þeir Arngrímur Ísberg og Sverrir Ólafsson, prófessor, verði meðdómendur þegar aðalmeðferð hefst. Aurum Holding málið Tengdar fréttir Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12. september 2013 09:45 Lögmaður Lárusar Welding fór hörðum orðum um sérstakan saksóknara Sagði embættið liggja á mikilvægum gögnum í marga mánuði sem eru mikilvæg fyrir vörn sakborninganna. 7. nóvember 2013 13:15 Segir nýtt verðmat á Aurum Holding styrkja stöðu sakborninga Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar segir að nýtt yfirmat á verðmæti Aurum Holding muni gera sérstökum saksóknara erfitt að ná fram sakfellingu. 7. nóvember 2013 19:30 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Fyrirtaka í Aurum-málinu fór fram í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu voru ekki viðstaddir fyrirtökuna. Verjendur lögðu fram greinargerðir sínar og lagði Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, fram ljósrit úr minnisbók Guðrúnar Gunnarsdóttir, fyrrum forstöðumanns lánaeftirlits gamla Glitnis. Um er að ræða fundarpunkta frá fundi áhættunefndar frá 9. júlí 2008 þar sem rætt var um lánveitingar til Aurum. Óskað var eftir undirbúningsfundi á milli þinghalds og aðalmeðferðar, en aðalmeðferð hefst 3. apríl næstkomandi. Þá verður vitnalista stillt upp og dreginn saman og unnið verður að því að fá vitni sem búsett eru erlendis. Guðjón St. Marteinsson tilkynnti um að þeir Arngrímur Ísberg og Sverrir Ólafsson, prófessor, verði meðdómendur þegar aðalmeðferð hefst.
Aurum Holding málið Tengdar fréttir Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12. september 2013 09:45 Lögmaður Lárusar Welding fór hörðum orðum um sérstakan saksóknara Sagði embættið liggja á mikilvægum gögnum í marga mánuði sem eru mikilvæg fyrir vörn sakborninganna. 7. nóvember 2013 13:15 Segir nýtt verðmat á Aurum Holding styrkja stöðu sakborninga Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar segir að nýtt yfirmat á verðmæti Aurum Holding muni gera sérstökum saksóknara erfitt að ná fram sakfellingu. 7. nóvember 2013 19:30 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12. september 2013 09:45
Lögmaður Lárusar Welding fór hörðum orðum um sérstakan saksóknara Sagði embættið liggja á mikilvægum gögnum í marga mánuði sem eru mikilvæg fyrir vörn sakborninganna. 7. nóvember 2013 13:15
Segir nýtt verðmat á Aurum Holding styrkja stöðu sakborninga Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar segir að nýtt yfirmat á verðmæti Aurum Holding muni gera sérstökum saksóknara erfitt að ná fram sakfellingu. 7. nóvember 2013 19:30