Vill lögbinda jafnlaunastaðalinn 17. mars 2014 16:13 Sex ár eru síðan yfirvöld kynntu til sögunnar Jafnlaunastaðal en með honum eiga fyrirtæki að geta fundið út hvort kynbundinn launamunur sé innan fyrirtækisins. Staðallinn var svo gefinn út af Staðlaráði Íslands í desember 2012. VR stéttarfélag tók staðalinn upp á sína arma og hafa 19 fyrirtæki nú innleitt staðalinn hjá sér og fengið Jafnlaunavottun VR eftir úttekt af hálfu vottunarstofu. Fjórtán fyrirtæki til viðbótar eru í því ferli hjá VR. Hjá hinu opinbera er þetta verkefni ennþá á tilraunastigi. Fjórtán stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Velferðarráðuneytis og reiknað er með að þau fyrstu verði tilbúin í vottun fyrir 1. júní á þessu ári. Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, vill að alþingi lögbindi Jafnlaunastaðalinn, ella sé hætta á að einungis þau fyrirtæki sem ekki mismuni körlum og konum í launum sæki um Jafnlaunavottun. Við bárum tillögu Þóru Kristínar undir Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Deloitte, Guðmund Oddgeirsson, framkvæmdastjóra Hýsingar vöruhótels, og Ólafíu B. Rafnsdóttur, formann VR. Sjá svörin í meðfylgjandi myndbandi. Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra, situr fyrir svörum í Stóru málunum í kvöld kl. 19:20, þar sem við spyrjum: Vill hún beita sér fyrir því að fyrirtæki verði skylduð með lögum til að innleiða Jafnlaunastaðalinn? Stóru málin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Sex ár eru síðan yfirvöld kynntu til sögunnar Jafnlaunastaðal en með honum eiga fyrirtæki að geta fundið út hvort kynbundinn launamunur sé innan fyrirtækisins. Staðallinn var svo gefinn út af Staðlaráði Íslands í desember 2012. VR stéttarfélag tók staðalinn upp á sína arma og hafa 19 fyrirtæki nú innleitt staðalinn hjá sér og fengið Jafnlaunavottun VR eftir úttekt af hálfu vottunarstofu. Fjórtán fyrirtæki til viðbótar eru í því ferli hjá VR. Hjá hinu opinbera er þetta verkefni ennþá á tilraunastigi. Fjórtán stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Velferðarráðuneytis og reiknað er með að þau fyrstu verði tilbúin í vottun fyrir 1. júní á þessu ári. Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, vill að alþingi lögbindi Jafnlaunastaðalinn, ella sé hætta á að einungis þau fyrirtæki sem ekki mismuni körlum og konum í launum sæki um Jafnlaunavottun. Við bárum tillögu Þóru Kristínar undir Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Deloitte, Guðmund Oddgeirsson, framkvæmdastjóra Hýsingar vöruhótels, og Ólafíu B. Rafnsdóttur, formann VR. Sjá svörin í meðfylgjandi myndbandi. Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra, situr fyrir svörum í Stóru málunum í kvöld kl. 19:20, þar sem við spyrjum: Vill hún beita sér fyrir því að fyrirtæki verði skylduð með lögum til að innleiða Jafnlaunastaðalinn?
Stóru málin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira