"Komdu heim, við söknum þín“ Bjarki Ármannsson skrifar 17. mars 2014 18:45 Enn er óljóst hver örlög flugvélarinnar urðu. Vísir/AFP Fjölskylda annars flugmanns farþegaþotunnar sem hvarf sporlaust þann 8. mars síðastliðinn hefur sett á netið myndband sem biður hann um að snúa vinsamlegast heim sem fyrst. Myndbandið samanstendur af ljósmyndum af hinum 53 ára gamla Zaharie Ahmad Shah ásamt stuttum lýsingum á honum. Hann er meðal annars sagður örlátur, vel gefinn og elskaður af mörgum. Undir lok myndbandsins er ‚Ari,‘ líkt og hann er greinilega kallaður, beðinn um að snúa heim vegna þess að hans er sárt saknað.Shah sat við stjórnvölinn á flugi MH370 frá Kuala Lumpur til Peking á vegum Malaysia Airlines sem enn hefur hvorki fundist tangur né tetur af, þrátt fyrir ítarlega leit. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið, sem upphaflega var birt á fréttasíðu Sky. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Leit í Suður-Kínahafi hefur engan árangur borið Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, segir að leitinni að farþegaþotunni sem hvarf á laugardag á leið frá Malasíu til Peking, verði haldið áfram í lengstu lög. 13. mars 2014 08:38 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Fjölskylda annars flugmanns farþegaþotunnar sem hvarf sporlaust þann 8. mars síðastliðinn hefur sett á netið myndband sem biður hann um að snúa vinsamlegast heim sem fyrst. Myndbandið samanstendur af ljósmyndum af hinum 53 ára gamla Zaharie Ahmad Shah ásamt stuttum lýsingum á honum. Hann er meðal annars sagður örlátur, vel gefinn og elskaður af mörgum. Undir lok myndbandsins er ‚Ari,‘ líkt og hann er greinilega kallaður, beðinn um að snúa heim vegna þess að hans er sárt saknað.Shah sat við stjórnvölinn á flugi MH370 frá Kuala Lumpur til Peking á vegum Malaysia Airlines sem enn hefur hvorki fundist tangur né tetur af, þrátt fyrir ítarlega leit. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið, sem upphaflega var birt á fréttasíðu Sky.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19 Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00 Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Leit í Suður-Kínahafi hefur engan árangur borið Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, segir að leitinni að farþegaþotunni sem hvarf á laugardag á leið frá Malasíu til Peking, verði haldið áfram í lengstu lög. 13. mars 2014 08:38 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
NASA blandar sér í leitina að týndu flugvélinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna mun greina gervihnattamyndir til að reyna að komast að raun um hvað varð af flugvél Malaysian Airlines. 14. mars 2014 22:19
Kínverjar vilja aukinn kraft í leitina Kínverjar krefjast þess að malasísk yfirvöld leggi meiri kraft í leitina að Boeing 777-farþegavélinni sem hvarf á laugardaginn. Um borð voru 239 manneskjur. 11. mars 2014 07:00
Telja líklegt að flugmaðurinn hafi brotlent vélinni viljandi Tveir flugsérfræðingar telja líkur á að flugmaður farþegavélar Malaysian Airlines sem hvarf á laugardag hafi framið sjálfsvíg. 12. mars 2014 13:54
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Leit í Suður-Kínahafi hefur engan árangur borið Forsætisráðherra Kína, Li Keqiang, segir að leitinni að farþegaþotunni sem hvarf á laugardag á leið frá Malasíu til Peking, verði haldið áfram í lengstu lög. 13. mars 2014 08:38