Kjaraviðræðum vísað til sáttasemjara Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. mars 2014 19:17 Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara. vísir/stefán Félag grunnskólakennara hefur vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara. Samninganefndin og svæðaformenn FG telja að of mikið beri í milli aðila. Samninganefnd FG hefur verið að kanna möguleika á því að gera kjarasamning til ársins 2017 með það að markmiði að jafna laun grunnskólakennara við aðrar háskólamenntaðar stéttir. Af þeim sökum hefur félagið ákveðið vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara sem tekur hér með við stjórn viðræðna. „Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í viðtali við Vísi. Þá segir í bréfi Ólafs sem sent var til félagsmanna að ríki og sveitarfélög hafi boðið viðsemjendum sínum sambærilega samninga og gerðir voru á almennum markaði, til skamms tíma með 2,8% hækkunum. Samninganefnd FG hafi ætíð hafnað því að það komi til greina að semja til skamms tíma um 2,8%. Það komi ekki til greina af hálfu félagsins. Ólafur segir það ekki stefnu félagsmanna að fara í verkfall og að þeirra fyrsta og helsta markmið sé að ná kjarasamningi án þess að komi til átaka. „En tíminn verður bara að leiða þetta í ljós. Við getum allt eins farið þessa leið og önnur stéttarfélög.“ Þá gerir hann ráð fyrir að boðað verði til fundar á næstu dögum og segir hann mikla óþreyju vera hjá báðum aðilum. Kennaraverkfall Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Félag grunnskólakennara hefur vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara. Samninganefndin og svæðaformenn FG telja að of mikið beri í milli aðila. Samninganefnd FG hefur verið að kanna möguleika á því að gera kjarasamning til ársins 2017 með það að markmiði að jafna laun grunnskólakennara við aðrar háskólamenntaðar stéttir. Af þeim sökum hefur félagið ákveðið vísað kjaraviðræðum sínum til sáttasemjara sem tekur hér með við stjórn viðræðna. „Krafa okkar er sú, og við teljum að það sé sanngirnis og réttlætismál, að laun grunnskólakennara sé í samræmi við laun annarra háskólamenntara starfsmanna með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara í viðtali við Vísi. Þá segir í bréfi Ólafs sem sent var til félagsmanna að ríki og sveitarfélög hafi boðið viðsemjendum sínum sambærilega samninga og gerðir voru á almennum markaði, til skamms tíma með 2,8% hækkunum. Samninganefnd FG hafi ætíð hafnað því að það komi til greina að semja til skamms tíma um 2,8%. Það komi ekki til greina af hálfu félagsins. Ólafur segir það ekki stefnu félagsmanna að fara í verkfall og að þeirra fyrsta og helsta markmið sé að ná kjarasamningi án þess að komi til átaka. „En tíminn verður bara að leiða þetta í ljós. Við getum allt eins farið þessa leið og önnur stéttarfélög.“ Þá gerir hann ráð fyrir að boðað verði til fundar á næstu dögum og segir hann mikla óþreyju vera hjá báðum aðilum.
Kennaraverkfall Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira