Fjórtán sigrar í röð hjá Snæfelli - úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 21:10 Hildur Björg Kjartansdóttir og Hildur Sigurðardóttir komust báðar yfir 20 stiga múrinn í kvöld. Vísir/ÓskarÓ Úrslitin eru farin að skýrast í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld en þriðja síðasta umferð deildarinnar fór fram í kvöld. Eftir leiki kvöldsins er ljóst að Snæfell, Haukar og Keflavík verða í sætum eitt, tvö og þrjú og að Njarðvíkurliðið er fallið úr deildinni. Snæfell og Haukar voru búin að tryggja sér tvö efstu sætin fyrir leiki kvöldsins en Keflavíkurkonur tryggðu sér endanlega þriðja sætið með 26 stiga sigri í Njarðvík, 84-58, en sú úrslit þýddu líka að Njarðvíkurliðið er fallið úr deildinni. Eina spennan sem er eftir núna er um hvaða lið tekur fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Valur og Hamar munu berjast um síðasta sætið í tveimur síðustu umferðunum en liðin mætast einmitt á miðvikudagskvöldið. Valskonur töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld þegar þær lágu 54-63 á heimavelli á móti Haukum. Valskonur eru samt áfram með tveggja stiga forskot á Hamar vegna þess að Hamar tapaði á sama tíma 76-80 á heimavelli á móti Grindavík. KR tapaði 68-89 á heimavelli á móti deildarmeisturum Snæfells sem unnu sinn fjórtánda leik í röð. Tapið þýðir að KR getur ekki náð fjórða sætinu þótt að Valur sé "bara" fjórum stigum á undan KR. Valsliðið verður alltaf ofar á hagstæðari úrslitum úr innbyrðisleikjum liðanna.Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Njarðvík-Keflavík 58-84 (19-20, 15-26, 10-20, 14-18)Njarðvík: Nikitta Gartrell 24/6 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 11/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Heiða B. Valdimarsdóttir 4, Aníta Carter Kristmundsdóttir 3, Erna Hákonardóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 20, Diamber Johnson 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 17/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8, Aníta Eva Viðarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2/5 fráköst.Hamar-Grindavík 76-80 (21-19, 24-24, 19-25, 12-12)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 30/12 fráköst/6 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 18/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 14/12 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/8 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 32/11 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 22/10 fráköst/5 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 14, Ingibjörg Jakobsdóttir 6/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.KR-Snæfell 68-89 (16-15, 13-16, 19-33, 20-25)KR: Ebone Henry 16, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 4/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 20/7 fráköst, Chynna Unique Brown 12/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/7 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/9 fráköst/5 stolnir, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Edda Bára Árnadóttir 1.Valur-Haukar 54-63 (11-13, 16-17, 15-18, 12-15)Valur: Anna Alys Martin 23/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/11 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/4 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/6 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 3, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 23/26 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15, Íris Sverrisdóttir 11/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 1/6 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður Sjá meira
Úrslitin eru farin að skýrast í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld en þriðja síðasta umferð deildarinnar fór fram í kvöld. Eftir leiki kvöldsins er ljóst að Snæfell, Haukar og Keflavík verða í sætum eitt, tvö og þrjú og að Njarðvíkurliðið er fallið úr deildinni. Snæfell og Haukar voru búin að tryggja sér tvö efstu sætin fyrir leiki kvöldsins en Keflavíkurkonur tryggðu sér endanlega þriðja sætið með 26 stiga sigri í Njarðvík, 84-58, en sú úrslit þýddu líka að Njarðvíkurliðið er fallið úr deildinni. Eina spennan sem er eftir núna er um hvaða lið tekur fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Valur og Hamar munu berjast um síðasta sætið í tveimur síðustu umferðunum en liðin mætast einmitt á miðvikudagskvöldið. Valskonur töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld þegar þær lágu 54-63 á heimavelli á móti Haukum. Valskonur eru samt áfram með tveggja stiga forskot á Hamar vegna þess að Hamar tapaði á sama tíma 76-80 á heimavelli á móti Grindavík. KR tapaði 68-89 á heimavelli á móti deildarmeisturum Snæfells sem unnu sinn fjórtánda leik í röð. Tapið þýðir að KR getur ekki náð fjórða sætinu þótt að Valur sé "bara" fjórum stigum á undan KR. Valsliðið verður alltaf ofar á hagstæðari úrslitum úr innbyrðisleikjum liðanna.Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:Njarðvík-Keflavík 58-84 (19-20, 15-26, 10-20, 14-18)Njarðvík: Nikitta Gartrell 24/6 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 11/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4, Heiða B. Valdimarsdóttir 4, Aníta Carter Kristmundsdóttir 3, Erna Hákonardóttir 2, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 20, Diamber Johnson 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 17/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8, Aníta Eva Viðarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2/5 fráköst.Hamar-Grindavík 76-80 (21-19, 24-24, 19-25, 12-12)Hamar: Chelsie Alexa Schweers 30/12 fráköst/6 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 18/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 14/12 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/8 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 32/11 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 22/10 fráköst/5 stolnir, María Ben Erlingsdóttir 14, Ingibjörg Jakobsdóttir 6/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.KR-Snæfell 68-89 (16-15, 13-16, 19-33, 20-25)KR: Ebone Henry 16, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 15/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 4/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 2/10 fráköst.Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 20/7 fráköst, Chynna Unique Brown 12/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/7 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/9 fráköst/5 stolnir, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Edda Bára Árnadóttir 1.Valur-Haukar 54-63 (11-13, 16-17, 15-18, 12-15)Valur: Anna Alys Martin 23/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/11 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst/4 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/6 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 3, Ragnheiður Benónísdóttir 2/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Haukar: Lele Hardy 23/26 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15, Íris Sverrisdóttir 11/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 1/6 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður Sjá meira