Spretthlauparinn segist saklaus Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. mars 2014 10:09 Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist saklaus af ásökunum um að hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp í febrúar í fyrra.Réttarhöldin yfir Pistorius hófust í dag en dómtökunni var seinkað um 90 mínútur í morgun. Seinkunin var rakin til vandamála með túlka réttarhaldana en þau fara bæði fram á ensku og afríkans. Fjölskyldur þeirra Pistorius og Steenkamp sitja sitt hvorum megin við gang fundarsalarins en hafa ekki virt hvora aðra viðlits fram til þessa. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir í þrjár vikur. Vitnisburður á fyrri stigum málsins kveður á um að Pistorius hafi skotið fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu, einni höfuborga Suður Afríku, aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Þrjú skotanna hæfðu Steenkamp en verjendur Oscars Pistorius halda því fram að dauði hennar hafi verið hræðilegt slys en saksóknarar hafa ekki fallist á þá útskýringu. Kallað hefur verið til á annað hundrað vitna við rannsókn málsins. Eitt þeirra sagði í réttarsal í dag að lengra hafi verið á milli fyrsta og annars skotsins en þeirra sem á eftir fylgdu. Annað vitni segist hafa vaknað við ógnvænleg öskur, fyrst frá konu og svo karli skömmu síðar. Dauðarefsingar eru ólöglegar í Suður Afríku en Pistorius gæti átt yfir höfði sér 25 ára fangelsi. Oscar Pistorius hlaut heimsfrægð fyrir afrek sín í íþróttum en hann tók þátt í Ólympíuleikunum árið 2012 þrátt fyrir að báðir fætur hans væru fjarlægðir þegar hann var barn. Málið hefur vakið mikla athygli og meðal annars hefur ný sjónvarpsstöð farið í loftið í Suður-Afríku sem ætlað er að sýna beint frá og fjalla um réttarhöldin. Hér að neðan má fylgjast með réttarhöldunum í beinni útsendingu. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14. febrúar 2014 11:30 Mál Pistoriusar tekur á sig skýrari mynd Í byrjun vikunnar var Oscar Pistorius formlega ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér má sjá skýringarmyndir af atburðarásinni í febrúar, þegar unnusta hans lét lífið. 21. ágúst 2013 15:30 Oscar Pistorius kemur fyrir dóm á þriðjudag "Oscar Pistorius er niðurbrotinn maður sem þarf að lifa með þeirri staðreynd að hann drap ástina í lífi sínu,“ segir frændi hans Arnold Pistorius. 1. júní 2013 14:07 Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28. febrúar 2014 10:20 Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4. júní 2013 08:58 Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30. janúar 2014 21:34 Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var formlega ákærður í dag fyrir morð. 19. ágúst 2013 21:52 Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. 19. ágúst 2013 09:32 Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21. febrúar 2014 14:04 Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27. febrúar 2014 16:42 Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist saklaus af ásökunum um að hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp í febrúar í fyrra.Réttarhöldin yfir Pistorius hófust í dag en dómtökunni var seinkað um 90 mínútur í morgun. Seinkunin var rakin til vandamála með túlka réttarhaldana en þau fara bæði fram á ensku og afríkans. Fjölskyldur þeirra Pistorius og Steenkamp sitja sitt hvorum megin við gang fundarsalarins en hafa ekki virt hvora aðra viðlits fram til þessa. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir í þrjár vikur. Vitnisburður á fyrri stigum málsins kveður á um að Pistorius hafi skotið fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu, einni höfuborga Suður Afríku, aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Þrjú skotanna hæfðu Steenkamp en verjendur Oscars Pistorius halda því fram að dauði hennar hafi verið hræðilegt slys en saksóknarar hafa ekki fallist á þá útskýringu. Kallað hefur verið til á annað hundrað vitna við rannsókn málsins. Eitt þeirra sagði í réttarsal í dag að lengra hafi verið á milli fyrsta og annars skotsins en þeirra sem á eftir fylgdu. Annað vitni segist hafa vaknað við ógnvænleg öskur, fyrst frá konu og svo karli skömmu síðar. Dauðarefsingar eru ólöglegar í Suður Afríku en Pistorius gæti átt yfir höfði sér 25 ára fangelsi. Oscar Pistorius hlaut heimsfrægð fyrir afrek sín í íþróttum en hann tók þátt í Ólympíuleikunum árið 2012 þrátt fyrir að báðir fætur hans væru fjarlægðir þegar hann var barn. Málið hefur vakið mikla athygli og meðal annars hefur ný sjónvarpsstöð farið í loftið í Suður-Afríku sem ætlað er að sýna beint frá og fjalla um réttarhöldin. Hér að neðan má fylgjast með réttarhöldunum í beinni útsendingu.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14. febrúar 2014 11:30 Mál Pistoriusar tekur á sig skýrari mynd Í byrjun vikunnar var Oscar Pistorius formlega ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér má sjá skýringarmyndir af atburðarásinni í febrúar, þegar unnusta hans lét lífið. 21. ágúst 2013 15:30 Oscar Pistorius kemur fyrir dóm á þriðjudag "Oscar Pistorius er niðurbrotinn maður sem þarf að lifa með þeirri staðreynd að hann drap ástina í lífi sínu,“ segir frændi hans Arnold Pistorius. 1. júní 2013 14:07 Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28. febrúar 2014 10:20 Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4. júní 2013 08:58 Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30. janúar 2014 21:34 Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var formlega ákærður í dag fyrir morð. 19. ágúst 2013 21:52 Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. 19. ágúst 2013 09:32 Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21. febrúar 2014 14:04 Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27. febrúar 2014 16:42 Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14. febrúar 2014 11:30
Mál Pistoriusar tekur á sig skýrari mynd Í byrjun vikunnar var Oscar Pistorius formlega ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér má sjá skýringarmyndir af atburðarásinni í febrúar, þegar unnusta hans lét lífið. 21. ágúst 2013 15:30
Oscar Pistorius kemur fyrir dóm á þriðjudag "Oscar Pistorius er niðurbrotinn maður sem þarf að lifa með þeirri staðreynd að hann drap ástina í lífi sínu,“ segir frændi hans Arnold Pistorius. 1. júní 2013 14:07
Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28. febrúar 2014 10:20
Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4. júní 2013 08:58
Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30. janúar 2014 21:34
Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var formlega ákærður í dag fyrir morð. 19. ágúst 2013 21:52
Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. 19. ágúst 2013 09:32
Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21. febrúar 2014 14:04
Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27. febrúar 2014 16:42
Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3. mars 2014 08:00