Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. mars 2014 21:55 „Ég verð að viðurkenna það að þær eru með betra lið. En við verðum að gefa okkur það við reyndum okkar besta,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 5-0 tap gegn Þýskalandi á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. „Mér finnst 5-0 ekki alveg gefa rétta mynd af þessu. Þær nýta færin sín rosalega vel en þær fá samt ekkert endilega mörg dauðafæri í leiknum,“ sagði Sara Björk en fyrsta markið skoraði Þýskaland eftir aðeins átta mínútur. „Það var ekki ætlunin. Eitt af markmiðunum var að halda hreinu í fyrri hálfleik með því að spila lápressu og vera þéttar fyrir. Það er alltaf svekkjandi að fá mark á sig snemma.“ „Þær nýta færin sín mjög vel og það eru mikil gæði í færunum sem þær skapa sér. En við þurfum að halda meiri einbeitingu. Við vorum svolítið mikið að horfa á boltann frekar en í kringum okkur,“ sagði Sara Björk sem horfir bara fram á veginn. „Núna er bara endurheimt og svo förum yfir þennan leik í kvöld. Næsti leikur er á móti Noregi og við bara höldum áfram að bæta okkur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir. Allt viðtalið sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á Algarve eftir leikinn í dag má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5. mars 2014 11:11 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
„Ég verð að viðurkenna það að þær eru með betra lið. En við verðum að gefa okkur það við reyndum okkar besta,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 5-0 tap gegn Þýskalandi á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. „Mér finnst 5-0 ekki alveg gefa rétta mynd af þessu. Þær nýta færin sín rosalega vel en þær fá samt ekkert endilega mörg dauðafæri í leiknum,“ sagði Sara Björk en fyrsta markið skoraði Þýskaland eftir aðeins átta mínútur. „Það var ekki ætlunin. Eitt af markmiðunum var að halda hreinu í fyrri hálfleik með því að spila lápressu og vera þéttar fyrir. Það er alltaf svekkjandi að fá mark á sig snemma.“ „Þær nýta færin sín mjög vel og það eru mikil gæði í færunum sem þær skapa sér. En við þurfum að halda meiri einbeitingu. Við vorum svolítið mikið að horfa á boltann frekar en í kringum okkur,“ sagði Sara Björk sem horfir bara fram á veginn. „Núna er bara endurheimt og svo förum yfir þennan leik í kvöld. Næsti leikur er á móti Noregi og við bara höldum áfram að bæta okkur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir. Allt viðtalið sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á Algarve eftir leikinn í dag má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5. mars 2014 11:11 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00
Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50
Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5. mars 2014 11:11