Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 21. febrúar 2014 13:31 Fylgst verður með þróun mála í Kænugarði en eins og er virðist ástandið vera staðbundið. VÍSIR/VALLI/AFP Íslensk stjórnvöld ætla ekki að lýsa því yfir eins og er, að engum verði vísað héðan til Úkraínu. Þetta kom fram í svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Í svarinu segir að fylgst verði með þróun mála þar í landi. Íslensk stjórnvöld séu meðvituð um mótmælin í Kænugarði í Úkraínu. Ástandið sé bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist, eins og er. Stjórnvöld séu alltaf skuldbundin af lögum um útlendinga um vernd gegn ofsóknum. Skilyrði banns um að vísa fólki á brott eða endursenda þangað sem líf þess eða frelsi kann að vera í hættu séu skilgreind í lögunum. Meta verði hvert tilfelli fyrir sig. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG, bendi þeirri spurningu til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á þingi í gær, hvort til greina kæmi að vísa fólki héðan til Úkraínu ef dvalarleyfi þeirra væru útrunnin. Og hvort íslensk stjórnvöld ætluðu að koma með yfirlýsingu vegna þess. Sigmundur svaraði Steinunni á þá leið að hann ætlaði ekki að skipta sér af vinnureglum Útlendingastofnunar þó vissulega væri ástæða til að hafa áhyggjur af ástandinu í Úkraínu. Innanríkisráðuneytið fer með yfirstjórn útlendingamála og því beindi fréttastofa fyrirspurn sinni þangað. Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 Hlutast ekki til um reglur Útlendingastofnunar Þingmaður VG spurði forsætisráðherra út í málefni íbúa Úkraínu sem staddir eru hér á landi. 20. febrúar 2014 13:53 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Íslensk stjórnvöld ætla ekki að lýsa því yfir eins og er, að engum verði vísað héðan til Úkraínu. Þetta kom fram í svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Í svarinu segir að fylgst verði með þróun mála þar í landi. Íslensk stjórnvöld séu meðvituð um mótmælin í Kænugarði í Úkraínu. Ástandið sé bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist, eins og er. Stjórnvöld séu alltaf skuldbundin af lögum um útlendinga um vernd gegn ofsóknum. Skilyrði banns um að vísa fólki á brott eða endursenda þangað sem líf þess eða frelsi kann að vera í hættu séu skilgreind í lögunum. Meta verði hvert tilfelli fyrir sig. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG, bendi þeirri spurningu til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á þingi í gær, hvort til greina kæmi að vísa fólki héðan til Úkraínu ef dvalarleyfi þeirra væru útrunnin. Og hvort íslensk stjórnvöld ætluðu að koma með yfirlýsingu vegna þess. Sigmundur svaraði Steinunni á þá leið að hann ætlaði ekki að skipta sér af vinnureglum Útlendingastofnunar þó vissulega væri ástæða til að hafa áhyggjur af ástandinu í Úkraínu. Innanríkisráðuneytið fer með yfirstjórn útlendingamála og því beindi fréttastofa fyrirspurn sinni þangað.
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 Hlutast ekki til um reglur Útlendingastofnunar Þingmaður VG spurði forsætisráðherra út í málefni íbúa Úkraínu sem staddir eru hér á landi. 20. febrúar 2014 13:53 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34
Hlutast ekki til um reglur Útlendingastofnunar Þingmaður VG spurði forsætisráðherra út í málefni íbúa Úkraínu sem staddir eru hér á landi. 20. febrúar 2014 13:53
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47