Fyrstur til að spila eftir að hafa komið úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 09:00 Jason Collins braut í nótt blað í sögu NBA-deildarinnar er hann varð fyrstur til að spila í einni af stóru fjórum bandarísku atvinnumannadeildunum eftir að hafa komið úr skápnum. Collins opinberaði samkynhneigð sína í viðtali við Sports Illustrated í apríl á síðasta ári en var án félags þar til að Brooklyn Nets gerði skammtímasamning við hann í gær. Hann spilaði í rúmar tíu mínútur í sigri Brooklyn á LA Lakers, 108-102, en náði ekki að skora. Hann tók tvö fráköst og fékk fimm villur. Collins, sem er 35 ára, á tólf ára feril að baki í NBA-deildinni og spilaði fyrstu sex árin sín hjá Nets. Þetta var hans fyrsti leikur síðan 17. apríl en þá var hann á mála hjá Wasington Wizards.Deron Williams fór mikinn í leiknum fyrir Nets í nótt og skoraði 30 stig. Paul Pierce bætti við 25 stigum.Miami vann Chicago, 93-79, þó svo að LeBron James hafi misst af leiknum þar sem hann er nefbrotinn. Chris Bosh var með 28 stig og tíu fráköst og Dwyane Wade 23 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar.What a day! Great win tonight @BrooklynNets over my hometown @Lakers. Thank you to everyone who has supported me throughout this journey. — Jason Collins (@jasoncollins34) February 24, 2014LA Clippers vann Oklahoma City, 125-117, eins og fjallað er um hér en Oklahoma City tapaði í gær sínum öðrum leik í röð og hefur ekki fengið á sig svo mörg stig í einum leik á tímabilinu til þessa.NBA í nótt: Oklahoma City - LA Clippers 117-125 Miami - Chicago 93-79 Cleveland - Washington 83-96 Toronto - Orlando 105-90 Denver - Sacramento 95-109 Phoenix - Houston 112-115 LA Lakers - Brooklyn 102-108 Portland - Minnesota 108-97 NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Jason Collins braut í nótt blað í sögu NBA-deildarinnar er hann varð fyrstur til að spila í einni af stóru fjórum bandarísku atvinnumannadeildunum eftir að hafa komið úr skápnum. Collins opinberaði samkynhneigð sína í viðtali við Sports Illustrated í apríl á síðasta ári en var án félags þar til að Brooklyn Nets gerði skammtímasamning við hann í gær. Hann spilaði í rúmar tíu mínútur í sigri Brooklyn á LA Lakers, 108-102, en náði ekki að skora. Hann tók tvö fráköst og fékk fimm villur. Collins, sem er 35 ára, á tólf ára feril að baki í NBA-deildinni og spilaði fyrstu sex árin sín hjá Nets. Þetta var hans fyrsti leikur síðan 17. apríl en þá var hann á mála hjá Wasington Wizards.Deron Williams fór mikinn í leiknum fyrir Nets í nótt og skoraði 30 stig. Paul Pierce bætti við 25 stigum.Miami vann Chicago, 93-79, þó svo að LeBron James hafi misst af leiknum þar sem hann er nefbrotinn. Chris Bosh var með 28 stig og tíu fráköst og Dwyane Wade 23 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar.What a day! Great win tonight @BrooklynNets over my hometown @Lakers. Thank you to everyone who has supported me throughout this journey. — Jason Collins (@jasoncollins34) February 24, 2014LA Clippers vann Oklahoma City, 125-117, eins og fjallað er um hér en Oklahoma City tapaði í gær sínum öðrum leik í röð og hefur ekki fengið á sig svo mörg stig í einum leik á tímabilinu til þessa.NBA í nótt: Oklahoma City - LA Clippers 117-125 Miami - Chicago 93-79 Cleveland - Washington 83-96 Toronto - Orlando 105-90 Denver - Sacramento 95-109 Phoenix - Houston 112-115 LA Lakers - Brooklyn 102-108 Portland - Minnesota 108-97
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira