Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu.
Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi.
Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag.
Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir.
Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum.
#Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq
— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014
Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg
— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014
Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow
— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014
Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h
— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014
Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx
— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014
Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.
— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014
Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir
— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014
Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ
— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014
Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU
— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014
#austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb
— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014
#austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc
— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014
Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV
— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014
Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX
— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014
Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6
— pallih (@pallih) February 24, 2014
Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J
— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014