„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Sannleikurinn: Vodafone ráðleggur viðskiptavinum sínum að skipta yfir í Nova Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Sannleikurinn: Vodafone ráðleggur viðskiptavinum sínum að skipta yfir í Nova Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Harmageddon Haukur skoðar heiminn: „Vona að þeir hafni mér ekki“ Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon