„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Afhverju kaupir Facebook önnur fyrirtæki á yfirverði? Harmageddon Hver er tilgangur lífsins hjá trúleysingjum? Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Afhverju kaupir Facebook önnur fyrirtæki á yfirverði? Harmageddon Hver er tilgangur lífsins hjá trúleysingjum? Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Segir þögult verðsamráð ríkja á matvörumarkaði Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Eins og djúsí Big Mac með stórum frönskum Harmageddon Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Harmageddon Sannleikurinn: Ákæruvaldið reyndi að fá barn dæmt fyrir að svíkjast um að stunda vændi Harmageddon