Innlit til Manuelu í París Ellý Ármanns skrifar 12. febrúar 2014 12:30 myndir/blogg Manuelu Meðfylgjandi má sjá myndir af íbúðinni þar sem Manuela Ósk Harðardóttir dvelur í 19. hverfi í París í Frakklandi. Spurð hvað kostar að leigja þessa glæsilegu tveggja herbergja íbúð á besta stað í borginni segist Manuela ekki vilja gefa það upp. Manuela skrifar eftirfarandi á bloggið sitt: „Myndirnar segja nánast allt sem segja þarf, ekki satt? Hún er staðsett í 19. hverfi Parísarborgar – en það hverfi hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár – og þykir nú frekar móðins. Það eru samt slæmir staðir hér, eins og annars staðar – þannig að maður þarf alltaf að passa sig. Metro-stöðin er líka einu skrefi frá útidyrahurðinni – sem er frábært! Íbúðin er 2 svefnherbergi – annað með RISA skápum – eldhús með glænýjum græjum, borðstofa, stofa og 2 baðherbergi, sturta og baðkar. Hún er stútfull af fallega hönnuðum húsgögnum – og veggir og loft eru skreytt rósettum, sem er svo rómantískt, fallegt og Parísarlegt! Innifalið í leigunni er svo hiti, rafmagn, WiFi, sjónvarp og innanlandssími. Eigendurnir eru líka súper almennileg og tóku á móti okkur með rósavínflösku og mat í ísskápnum þegar við mættum, þreyttar eftir ferðalagið. Rósavínið er reyndar ennþá í ísskápnum – en sætt af þeim engu að síður … Ég fann íbúðina á www.airbnb.com – og get sterklega mælt með henni – ef einhver er á leið til Parísar og vantar draumaíbúð á góðum stað.“Manuela starfar í tískuhúsi franska fatahönnuðarins Soniu Rykiel á vegum Listaháskóla Íslands þar sem hún stundar nám í fatahönnun.Flugfélagið Wow bauð Manuelu á tónleika Ásgeirs Trausta í París í gærkvöldi. Uppselt var á tónleikana. Hús og heimili Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira
Meðfylgjandi má sjá myndir af íbúðinni þar sem Manuela Ósk Harðardóttir dvelur í 19. hverfi í París í Frakklandi. Spurð hvað kostar að leigja þessa glæsilegu tveggja herbergja íbúð á besta stað í borginni segist Manuela ekki vilja gefa það upp. Manuela skrifar eftirfarandi á bloggið sitt: „Myndirnar segja nánast allt sem segja þarf, ekki satt? Hún er staðsett í 19. hverfi Parísarborgar – en það hverfi hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár – og þykir nú frekar móðins. Það eru samt slæmir staðir hér, eins og annars staðar – þannig að maður þarf alltaf að passa sig. Metro-stöðin er líka einu skrefi frá útidyrahurðinni – sem er frábært! Íbúðin er 2 svefnherbergi – annað með RISA skápum – eldhús með glænýjum græjum, borðstofa, stofa og 2 baðherbergi, sturta og baðkar. Hún er stútfull af fallega hönnuðum húsgögnum – og veggir og loft eru skreytt rósettum, sem er svo rómantískt, fallegt og Parísarlegt! Innifalið í leigunni er svo hiti, rafmagn, WiFi, sjónvarp og innanlandssími. Eigendurnir eru líka súper almennileg og tóku á móti okkur með rósavínflösku og mat í ísskápnum þegar við mættum, þreyttar eftir ferðalagið. Rósavínið er reyndar ennþá í ísskápnum – en sætt af þeim engu að síður … Ég fann íbúðina á www.airbnb.com – og get sterklega mælt með henni – ef einhver er á leið til Parísar og vantar draumaíbúð á góðum stað.“Manuela starfar í tískuhúsi franska fatahönnuðarins Soniu Rykiel á vegum Listaháskóla Íslands þar sem hún stundar nám í fatahönnun.Flugfélagið Wow bauð Manuelu á tónleika Ásgeirs Trausta í París í gærkvöldi. Uppselt var á tónleikana.
Hús og heimili Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira