Innlit til Manuelu í París Ellý Ármanns skrifar 12. febrúar 2014 12:30 myndir/blogg Manuelu Meðfylgjandi má sjá myndir af íbúðinni þar sem Manuela Ósk Harðardóttir dvelur í 19. hverfi í París í Frakklandi. Spurð hvað kostar að leigja þessa glæsilegu tveggja herbergja íbúð á besta stað í borginni segist Manuela ekki vilja gefa það upp. Manuela skrifar eftirfarandi á bloggið sitt: „Myndirnar segja nánast allt sem segja þarf, ekki satt? Hún er staðsett í 19. hverfi Parísarborgar – en það hverfi hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár – og þykir nú frekar móðins. Það eru samt slæmir staðir hér, eins og annars staðar – þannig að maður þarf alltaf að passa sig. Metro-stöðin er líka einu skrefi frá útidyrahurðinni – sem er frábært! Íbúðin er 2 svefnherbergi – annað með RISA skápum – eldhús með glænýjum græjum, borðstofa, stofa og 2 baðherbergi, sturta og baðkar. Hún er stútfull af fallega hönnuðum húsgögnum – og veggir og loft eru skreytt rósettum, sem er svo rómantískt, fallegt og Parísarlegt! Innifalið í leigunni er svo hiti, rafmagn, WiFi, sjónvarp og innanlandssími. Eigendurnir eru líka súper almennileg og tóku á móti okkur með rósavínflösku og mat í ísskápnum þegar við mættum, þreyttar eftir ferðalagið. Rósavínið er reyndar ennþá í ísskápnum – en sætt af þeim engu að síður … Ég fann íbúðina á www.airbnb.com – og get sterklega mælt með henni – ef einhver er á leið til Parísar og vantar draumaíbúð á góðum stað.“Manuela starfar í tískuhúsi franska fatahönnuðarins Soniu Rykiel á vegum Listaháskóla Íslands þar sem hún stundar nám í fatahönnun.Flugfélagið Wow bauð Manuelu á tónleika Ásgeirs Trausta í París í gærkvöldi. Uppselt var á tónleikana. Hús og heimili Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Meðfylgjandi má sjá myndir af íbúðinni þar sem Manuela Ósk Harðardóttir dvelur í 19. hverfi í París í Frakklandi. Spurð hvað kostar að leigja þessa glæsilegu tveggja herbergja íbúð á besta stað í borginni segist Manuela ekki vilja gefa það upp. Manuela skrifar eftirfarandi á bloggið sitt: „Myndirnar segja nánast allt sem segja þarf, ekki satt? Hún er staðsett í 19. hverfi Parísarborgar – en það hverfi hefur verið í mikilli uppbyggingu síðustu ár – og þykir nú frekar móðins. Það eru samt slæmir staðir hér, eins og annars staðar – þannig að maður þarf alltaf að passa sig. Metro-stöðin er líka einu skrefi frá útidyrahurðinni – sem er frábært! Íbúðin er 2 svefnherbergi – annað með RISA skápum – eldhús með glænýjum græjum, borðstofa, stofa og 2 baðherbergi, sturta og baðkar. Hún er stútfull af fallega hönnuðum húsgögnum – og veggir og loft eru skreytt rósettum, sem er svo rómantískt, fallegt og Parísarlegt! Innifalið í leigunni er svo hiti, rafmagn, WiFi, sjónvarp og innanlandssími. Eigendurnir eru líka súper almennileg og tóku á móti okkur með rósavínflösku og mat í ísskápnum þegar við mættum, þreyttar eftir ferðalagið. Rósavínið er reyndar ennþá í ísskápnum – en sætt af þeim engu að síður … Ég fann íbúðina á www.airbnb.com – og get sterklega mælt með henni – ef einhver er á leið til Parísar og vantar draumaíbúð á góðum stað.“Manuela starfar í tískuhúsi franska fatahönnuðarins Soniu Rykiel á vegum Listaháskóla Íslands þar sem hún stundar nám í fatahönnun.Flugfélagið Wow bauð Manuelu á tónleika Ásgeirs Trausta í París í gærkvöldi. Uppselt var á tónleikana.
Hús og heimili Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira