Samviskufangi í Sotsjí 12. febrúar 2014 13:05 Af heimasíðu Amnesty Umhverfisverndarsinninn Yevgeny Vitishko hefur verið handtekinn í Sotsjí fyrir að blóta á biðstöð. Þetta kemur fram í tilkynningu Amnesty International. Vitishko hefur verið dæmdur í 15 daga fangelsi og telja samtökin lengd dómsins til marks um að sakfelling hans sé einungis til að koma í veg fyrir að Vitishko mótmæli Vetrarólympíuleikunum sem nú standa sem hæst. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Yevgeny Vitishko kemst í kast við lögin í tengslum við Ólympíuleikana. Í júní árið 2012 hlaut Vitishko þriggja ára dóm fyrir að vinna spellvirki á girðingu sem komið hafði verið upp í tengslum við framkvæmdir í aðdraganda þeirra. Amnesty International krefst þess að Vitishko verði leystur úr haldi og ákærur gegn honum felldar niður. Einnig fara samtökin fram á að rússnesk stjórnvöld hætti að áreita aðgerðarsinna í Rússland, til að mynda umhverfisverndarsamtökin sem Yevgeny Vitishko er meðlimur í. Frekari upplýsingar um málið má nálgast á heimasíðu Amnesty International á Íslandi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Umhverfisverndarsinninn Yevgeny Vitishko hefur verið handtekinn í Sotsjí fyrir að blóta á biðstöð. Þetta kemur fram í tilkynningu Amnesty International. Vitishko hefur verið dæmdur í 15 daga fangelsi og telja samtökin lengd dómsins til marks um að sakfelling hans sé einungis til að koma í veg fyrir að Vitishko mótmæli Vetrarólympíuleikunum sem nú standa sem hæst. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Yevgeny Vitishko kemst í kast við lögin í tengslum við Ólympíuleikana. Í júní árið 2012 hlaut Vitishko þriggja ára dóm fyrir að vinna spellvirki á girðingu sem komið hafði verið upp í tengslum við framkvæmdir í aðdraganda þeirra. Amnesty International krefst þess að Vitishko verði leystur úr haldi og ákærur gegn honum felldar niður. Einnig fara samtökin fram á að rússnesk stjórnvöld hætti að áreita aðgerðarsinna í Rússland, til að mynda umhverfisverndarsamtökin sem Yevgeny Vitishko er meðlimur í. Frekari upplýsingar um málið má nálgast á heimasíðu Amnesty International á Íslandi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira