Breivik ætlar í hungurverkfall - Vill nýja tölvuleiki Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. febrúar 2014 17:50 Breivik segir dvölina í norskum fangelsum vera eins og helvíti. Andres Breivik hefur hótað því að fara í hungurverkfall. Hann er ósáttur við aðbúnað í þeim tveimur fangelsum sem hann afplánar dóm sinn í, Ila-fangelsið í grennd Osló og Skein-fangelsinu í suð-austurhluta Noregs. Hann er til dæmis mjög ósáttur með leikjatölvuna sem hann hefur aðgang að. Hann vill Playstation 3 en ekki Playsatation 2. Hann er líka ofboðslega þreyttur á því lélega úrvali tölvuleikja sem honum stendur til boða. „Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. Hann vill einnig fá hægindastól í fangaklefann sinn, betri aðstöðu utandyra auk þess sem hann biður um um tólf þúsund krónur í vikupening. Hann þarf á peningum að halda til þess að borga undir mikinn fjölda bréfa sem hann sendir frá sér. Grannt er fylgst með bréfaskrifum hans og allur póstur sem hann sendir eða honum berst er skoðaður gaumgæfilega. „Ég vil fá almennilega PC-tölvu en ekki þessa ónýtu ritvél frá 1873,“ segir hann enn fremur í bréfinu. Hann lýsir aðstæðum sem hann býr við sem helvíti. „Þið hafið sent mig í algjört helvíti og ég mun ekki lifa lengi. Þegar Noregi verður stýrt af fasistum, eftir 13 ár eða eftir 40 ár þá munu ákveðnir aðilar gjalda fyrir meðferðina á mér,“ fullyrðir fanginn í hótunarstíl. Breikvík myrti 77 manns þann 22. júlí 2011, átta í sprengingu í Osló og 69 manns – mestmegnis unglinga – á Útey. Í bréfinu sem hann sendi frá sér, dagsett þann 29. janúar, segist hann ætla að vera í hungurverkfallinu þar til meðferðin á honum skáni. „Ég mun ekki hætta í verkfallinu fyrr en dómsmálaráðherran Anders Anundsen og yfirmaður fangelsismála koma almennilega fram við mig.“ Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira
Andres Breivik hefur hótað því að fara í hungurverkfall. Hann er ósáttur við aðbúnað í þeim tveimur fangelsum sem hann afplánar dóm sinn í, Ila-fangelsið í grennd Osló og Skein-fangelsinu í suð-austurhluta Noregs. Hann er til dæmis mjög ósáttur með leikjatölvuna sem hann hefur aðgang að. Hann vill Playstation 3 en ekki Playsatation 2. Hann er líka ofboðslega þreyttur á því lélega úrvali tölvuleikja sem honum stendur til boða. „Aðrir fangar mega spila leiki fyrir fullorðna. En ég þarf að spila leiki eins og Raymond Revolution, sem er fyrir þriggja ára börn,“ segir Breivik í bréfi sem hann skrifaði fangelsismálayfirvöldum í Noregi. Hann vill einnig fá hægindastól í fangaklefann sinn, betri aðstöðu utandyra auk þess sem hann biður um um tólf þúsund krónur í vikupening. Hann þarf á peningum að halda til þess að borga undir mikinn fjölda bréfa sem hann sendir frá sér. Grannt er fylgst með bréfaskrifum hans og allur póstur sem hann sendir eða honum berst er skoðaður gaumgæfilega. „Ég vil fá almennilega PC-tölvu en ekki þessa ónýtu ritvél frá 1873,“ segir hann enn fremur í bréfinu. Hann lýsir aðstæðum sem hann býr við sem helvíti. „Þið hafið sent mig í algjört helvíti og ég mun ekki lifa lengi. Þegar Noregi verður stýrt af fasistum, eftir 13 ár eða eftir 40 ár þá munu ákveðnir aðilar gjalda fyrir meðferðina á mér,“ fullyrðir fanginn í hótunarstíl. Breikvík myrti 77 manns þann 22. júlí 2011, átta í sprengingu í Osló og 69 manns – mestmegnis unglinga – á Útey. Í bréfinu sem hann sendi frá sér, dagsett þann 29. janúar, segist hann ætla að vera í hungurverkfallinu þar til meðferðin á honum skáni. „Ég mun ekki hætta í verkfallinu fyrr en dómsmálaráðherran Anders Anundsen og yfirmaður fangelsismála koma almennilega fram við mig.“
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Sjá meira