Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tíundi keppnisdagur leikanna er í dag.
Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.
Hlé er á útsendingunni.
Dagskrá 17. febrúar:
09.25 Snjóbrettaat karla
12.30 Íshokkí kvk: Undanúrslit (Bandaríkin - Svíþjóð)
15.00 12,5 km skíðaskotfimi kvenna
17.00 Íshokkí kvk: undanúrslit (Kanada - Sviss)
19.00 Hlé
22.00 Samantekt

