Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. febrúar 2014 10:30 Yfir þúsund manns særðust í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta fullyrðir fréttastofa danska ríkisútvarpsins. Að minnsta kosti 25 eru látnir, þar af níu lögreglumenn og einn fréttamaður. Átökin hófust um klukkan fjögur í nótt að staðartíma þegar lögreglumenn gerðu atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðborginni. Mótmælendur kveiktu í teppum, hjólbörðum og öðru lauslegu til að reyna að halda lögreglu frá búðunum. Eru þetta mannskæðustu átökin frá því mótmælin hófust í borginni í lok nóvember í fyrra. Dregið hafði úr átökunum undanfarið en þau blossuðu skyndilega upp í gær þegar stjórnarandstöðuþingmenn reyndu að koma í gegn frumvarpi á þinginu sem hefði dregið mjög úr völdum forsetans Viktors Janúkovítsj. Í myndbandinu hér fyrir ofan, sem kemur frá Reuters-fréttastofunni, má sjá mótmælanda verða fyrir skoti í Kænugarði í gærkvöldi. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo fylgjast með beinni útsendingu vefmyndavélar sem beint er að Sjálfstæðistorginu. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færslur merktar #kiev um leið og þær birtast. Tweets about '#kiev' Horrifying photo of Kiev, Ukraine earlier today. Via @ukrpravda_news pic.twitter.com/cHfhBytJCe— PzFeed Top News (@PzFeed) February 18, 2014 Pictures from #Kiev could be easily classified as “Orwellian” pic.twitter.com/aOeO24NN3W— Canis Libertatis (@canislibertatis) February 19, 2014 Adeta no church in the wild. #kiev pic.twitter.com/fS9FW888mX— pirilerdavran (@narvadrelirip) February 19, 2014 #Ukraine.now. Why @Europarl_EN and @BarackObama aren't acting? Probably UKR doesn't have enough oil resources.. pic.twitter.com/oNnzv4Bp1q— Przemek Bembnista (@traviz44) February 19, 2014 Photo of the day out of Kyiv. Though involving children in conflict never acceptable. #Ukraine #euromaidan pic.twitter.com/TPygRVqFlw— Michael Bociurkiw (@mikeybbq) February 18, 2014 How many protesters have to be killed in #Ukraine before the media calls it a civil war? pic.twitter.com/bpXr1cCCX6— Will Black (@WillBlackWriter) February 18, 2014 Úkraína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Yfir þúsund manns særðust í átökum milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta fullyrðir fréttastofa danska ríkisútvarpsins. Að minnsta kosti 25 eru látnir, þar af níu lögreglumenn og einn fréttamaður. Átökin hófust um klukkan fjögur í nótt að staðartíma þegar lögreglumenn gerðu atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðborginni. Mótmælendur kveiktu í teppum, hjólbörðum og öðru lauslegu til að reyna að halda lögreglu frá búðunum. Eru þetta mannskæðustu átökin frá því mótmælin hófust í borginni í lok nóvember í fyrra. Dregið hafði úr átökunum undanfarið en þau blossuðu skyndilega upp í gær þegar stjórnarandstöðuþingmenn reyndu að koma í gegn frumvarpi á þinginu sem hefði dregið mjög úr völdum forsetans Viktors Janúkovítsj. Í myndbandinu hér fyrir ofan, sem kemur frá Reuters-fréttastofunni, má sjá mótmælanda verða fyrir skoti í Kænugarði í gærkvöldi. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo fylgjast með beinni útsendingu vefmyndavélar sem beint er að Sjálfstæðistorginu. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færslur merktar #kiev um leið og þær birtast. Tweets about '#kiev' Horrifying photo of Kiev, Ukraine earlier today. Via @ukrpravda_news pic.twitter.com/cHfhBytJCe— PzFeed Top News (@PzFeed) February 18, 2014 Pictures from #Kiev could be easily classified as “Orwellian” pic.twitter.com/aOeO24NN3W— Canis Libertatis (@canislibertatis) February 19, 2014 Adeta no church in the wild. #kiev pic.twitter.com/fS9FW888mX— pirilerdavran (@narvadrelirip) February 19, 2014 #Ukraine.now. Why @Europarl_EN and @BarackObama aren't acting? Probably UKR doesn't have enough oil resources.. pic.twitter.com/oNnzv4Bp1q— Przemek Bembnista (@traviz44) February 19, 2014 Photo of the day out of Kyiv. Though involving children in conflict never acceptable. #Ukraine #euromaidan pic.twitter.com/TPygRVqFlw— Michael Bociurkiw (@mikeybbq) February 18, 2014 How many protesters have to be killed in #Ukraine before the media calls it a civil war? pic.twitter.com/bpXr1cCCX6— Will Black (@WillBlackWriter) February 18, 2014
Úkraína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira