Vel tekið á móti meisturunum í Seattle Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 23:30 Hópur stuðningsmanna Seattle tók á móti liðinu á flugvellinum þar í borg. Vísir/AP Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Seahawks vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt sunnudags. Heimamenn fögnuðu vel og innilega enda í fyrsta sinn síðan 1979 sem íþróttalið frá borginni vinnur meistaratitil í einni af stóru deildunum vestanhafs. Fagnaðarlætin í borginni stóðu yfir langt fram á næsta morgun og sagði lögreglan að þau hafi að mestu farið vel fram. Þó voru tvær skotárásir tilkynntar en enginn særðist lífshættulega í þeim. Innan við tíu voru handteknir, að sögn yfirvalda. Stuðningsmenn voru hvattir til að taka ekki á móti liðinu á Tacoma-flugvellinum í Seattle og láta heldur duga að heiðra liðið í skrúðgöngu sem verður haldin því til heiðurs í borginni á morgun.Stuðningsmannasveit Seattle kallar sig tólfta manninn.Pete Carroll, þjálfari, gengur frá borði.Vísir/APJohn Schneider, framkvæmdarstjóri Seahawks.Vísir/APKátir stuðningsmenn.Vísir/APVarnarmaðurinn Richard Sherman tognaði á ökkla í leiknum.Vísir/AP NFL Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Seahawks vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt sunnudags. Heimamenn fögnuðu vel og innilega enda í fyrsta sinn síðan 1979 sem íþróttalið frá borginni vinnur meistaratitil í einni af stóru deildunum vestanhafs. Fagnaðarlætin í borginni stóðu yfir langt fram á næsta morgun og sagði lögreglan að þau hafi að mestu farið vel fram. Þó voru tvær skotárásir tilkynntar en enginn særðist lífshættulega í þeim. Innan við tíu voru handteknir, að sögn yfirvalda. Stuðningsmenn voru hvattir til að taka ekki á móti liðinu á Tacoma-flugvellinum í Seattle og láta heldur duga að heiðra liðið í skrúðgöngu sem verður haldin því til heiðurs í borginni á morgun.Stuðningsmannasveit Seattle kallar sig tólfta manninn.Pete Carroll, þjálfari, gengur frá borði.Vísir/APJohn Schneider, framkvæmdarstjóri Seahawks.Vísir/APKátir stuðningsmenn.Vísir/APVarnarmaðurinn Richard Sherman tognaði á ökkla í leiknum.Vísir/AP
NFL Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira