Pútín róar hlébarðaunga Bjarki Ármannsson skrifar 4. febrúar 2014 21:47 Pútín og hinn skeinuhætti Grom í mestu makindum. Vísir/AFP „Ég kann vel að meta dýr, svo virðist sem ég hafi tilfinningu fyrir þeim,“ segir Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem í dag sást strjúka hlébarðaunga á upptökum rússneska ríkissjónvarpsins. Myndirnar náðust þegar Pútín sýndi háttsettum fulltrúum Ólympíunefndarinnar um þjóðgarðinn í Sotsjí, þar sem meðal annars er að finna hæli fyrir persneska hlébarða. Var meiningin að sýna fram á að komandi Vetrarólympíuleikar muni hafa jákvæð áhrif á umhverfið í nágrenni við borgina. Samkvæmt rússneska fréttamiðlinum RIA Novosti hafði hlébarðaunginn Grom (sem merkir þruma) þegar ráðist á tvo fréttamenn sem hættu sér inn í búr hans og sært þá. Pútín hafi þó tekist að róa hið sex mánaða gamla kattardýr og ekki hlotið áverka af. Samkvæmt frásögn RIA Novosti á Pútín einnig að hafa lofað hlébarða fyrir kyngetu sína eftir að gestir fengu að heyra að dýrin geti eðlað sig oftar en 200 sinnum á viku. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rússneska ríkissjónvarpið ýtir undir útivistarímynd Pútíns með þessum hætti, en hann hefur líka verið sýndur bjarga sjónvarpsliði frá tígrisdýri svo eitthvað sé nefnt. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
„Ég kann vel að meta dýr, svo virðist sem ég hafi tilfinningu fyrir þeim,“ segir Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem í dag sást strjúka hlébarðaunga á upptökum rússneska ríkissjónvarpsins. Myndirnar náðust þegar Pútín sýndi háttsettum fulltrúum Ólympíunefndarinnar um þjóðgarðinn í Sotsjí, þar sem meðal annars er að finna hæli fyrir persneska hlébarða. Var meiningin að sýna fram á að komandi Vetrarólympíuleikar muni hafa jákvæð áhrif á umhverfið í nágrenni við borgina. Samkvæmt rússneska fréttamiðlinum RIA Novosti hafði hlébarðaunginn Grom (sem merkir þruma) þegar ráðist á tvo fréttamenn sem hættu sér inn í búr hans og sært þá. Pútín hafi þó tekist að róa hið sex mánaða gamla kattardýr og ekki hlotið áverka af. Samkvæmt frásögn RIA Novosti á Pútín einnig að hafa lofað hlébarða fyrir kyngetu sína eftir að gestir fengu að heyra að dýrin geti eðlað sig oftar en 200 sinnum á viku. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rússneska ríkissjónvarpið ýtir undir útivistarímynd Pútíns með þessum hætti, en hann hefur líka verið sýndur bjarga sjónvarpsliði frá tígrisdýri svo eitthvað sé nefnt.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira