Putin ber að ofan upp um alla veggi Jakob Bjarnar skrifar 7. febrúar 2014 10:01 Pútín, ber að ofan og karlmannlegur í rússneskri náttúru. Hundruð gesta kvarta nú undan því, eftir að hafa komið sér fyrir á dýrum hótelherbergjum í Sotsíj, að þar séu allir veggir undirlagðir af myndum af Pútín forseta – berum að ofan. Hótelherbergin eru beinlínis veggfóðruð með slíkum myndum. Frá þessu greinir í fremur skondinni frásögn í The New Yorker – The Borowitz Report. En það er óábyrg fréttasíða þar sem fréttir eru skrumskældar. Sannleikurinn reynist afstæður á The Borowitz Report. Myndirnar sýna Pútín þar sem hann flengríður ýmsum spendýrum og sleppa fá, ef nokkur, hótelherbergi sem hönnuð voru og byggð sérstaklega af tilefni Ólympíuleikanna, frá þessari skreytilist.Klugian var brugðið þegar hann kom í hótelherbergi sitt og sá risastóra mynd af Pútín, berum að ofan á baki dýri sem virtist vera rússneskur björn.Fréttin greinir frá því að Tracy Klugian, sem lagði land undir fót, alla leið frá Ohio ásamt konu sinni, til að vera viðstaddur Ólympíuleikana, væri hreinlega brugðið þegar hann uppgötvaði að á veggjum hótelherbergis þeirra hjóna væri að finna risastórar myndir af Pútín, berum að ofan á dýri sem virtist vera björn. „Ég ferðaðist ekki alla þessa leið til þess að láta slíkt yfir mig ganga,“ segir Klugian. Sjálfur lætur Pútín sér hvergi bregða vegna þessara neikvæðu viðbragða og umkvartana. Hann kallar slíka hótelgesti pissudúkkur. „Þetta fólk, sem er að kvarta undan myndum á veggjum hótelherbergja sinna ætti að vera þakklátt,“ segir Pútín. „Þau hafa þá fengið hótelherbergi sem er með veggjum.“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Sjá meira
Hundruð gesta kvarta nú undan því, eftir að hafa komið sér fyrir á dýrum hótelherbergjum í Sotsíj, að þar séu allir veggir undirlagðir af myndum af Pútín forseta – berum að ofan. Hótelherbergin eru beinlínis veggfóðruð með slíkum myndum. Frá þessu greinir í fremur skondinni frásögn í The New Yorker – The Borowitz Report. En það er óábyrg fréttasíða þar sem fréttir eru skrumskældar. Sannleikurinn reynist afstæður á The Borowitz Report. Myndirnar sýna Pútín þar sem hann flengríður ýmsum spendýrum og sleppa fá, ef nokkur, hótelherbergi sem hönnuð voru og byggð sérstaklega af tilefni Ólympíuleikanna, frá þessari skreytilist.Klugian var brugðið þegar hann kom í hótelherbergi sitt og sá risastóra mynd af Pútín, berum að ofan á baki dýri sem virtist vera rússneskur björn.Fréttin greinir frá því að Tracy Klugian, sem lagði land undir fót, alla leið frá Ohio ásamt konu sinni, til að vera viðstaddur Ólympíuleikana, væri hreinlega brugðið þegar hann uppgötvaði að á veggjum hótelherbergis þeirra hjóna væri að finna risastórar myndir af Pútín, berum að ofan á dýri sem virtist vera björn. „Ég ferðaðist ekki alla þessa leið til þess að láta slíkt yfir mig ganga,“ segir Klugian. Sjálfur lætur Pútín sér hvergi bregða vegna þessara neikvæðu viðbragða og umkvartana. Hann kallar slíka hótelgesti pissudúkkur. „Þetta fólk, sem er að kvarta undan myndum á veggjum hótelherbergja sinna ætti að vera þakklátt,“ segir Pútín. „Þau hafa þá fengið hótelherbergi sem er með veggjum.“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Sjá meira