Rex Ryan ráðleggur bróður sínum að fara í klippingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2014 23:30 Rob Ryan og Rex Ryan eru hér með föður sínum Buddy Ryan. Vísir/NordicPhotos/Getty Rob Ryan er einn af þekktari andlitunum í ameríska fótboltanum þrátt fyrir að hann sé ekki aðalþjálfari síns liðs. Þessi litríki og hármikli maður er eftirsóttur sem varnarþjálfari en enginn virðist vilja fá hann til að stýra liði í NFL-deildinni. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex, er með sína skoðun á því af hverju bróður hans fær ekki aðalþjálfarastöðu í NFL-deildinni. Hann er á því eins og fleiri að frábært starf bróður hans sem varnarþjálfari ætti að vera búið að opna dyrnar fyrir Rob Ryan fyrir löngu. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex Ryan, er aðalþjálfari New York Jets, og á að baki sex tímabil sem aðalþjálfari í NFL-deildinni en þar á undan var hann varnarþjálfari í ellefu tímabil. Rob Ryan hefur verið yfirvarnarþjálfari hjá fjórum félögum frá árinu 2004 (Oakland Raiders, Cleveland Browns, Dallas Cowboys og New Orleans Saints) en hefur enn ekki fengið tækifæri til að gerast aðalþjálfari. Rob Ryan og Rex Ryan eru tvíburar og mjög líkir en það er eitt sem gerir það að verkum að þeir þekkjast alltaf vel í sundur (fyrir utan skeggið) og það er einmitt það sem Rex Ryan telur að hindri að bróður hans fái aðalþjálfarastöðu. Rob Ryan er nefnilega með mikið og sítt hár en Rex Ryan er jafnan með mjög stutt hár. „Segið mér hvaða önnur ástæða getur verið fyrir því að hann fær ekki aðalþjálfarastöðu?," spurði Rex Ryan á blaðamannafundi. „Ég er búinn að reyna að fá hann til að fara í klippingu. Vonandi hvetur þetta hann til þess að fórna hárinu," sagði Rex Ryan en Rob Ryan fékk ekkert af þeim fjölmörgu störfum sem losnuðu í NFL-deildinni eftir tímabilið.Vísir/NordicPhotos/Getty NFL Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Sjá meira
Rob Ryan er einn af þekktari andlitunum í ameríska fótboltanum þrátt fyrir að hann sé ekki aðalþjálfari síns liðs. Þessi litríki og hármikli maður er eftirsóttur sem varnarþjálfari en enginn virðist vilja fá hann til að stýra liði í NFL-deildinni. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex, er með sína skoðun á því af hverju bróður hans fær ekki aðalþjálfarastöðu í NFL-deildinni. Hann er á því eins og fleiri að frábært starf bróður hans sem varnarþjálfari ætti að vera búið að opna dyrnar fyrir Rob Ryan fyrir löngu. Tvíburabróðir Rob Ryan, Rex Ryan, er aðalþjálfari New York Jets, og á að baki sex tímabil sem aðalþjálfari í NFL-deildinni en þar á undan var hann varnarþjálfari í ellefu tímabil. Rob Ryan hefur verið yfirvarnarþjálfari hjá fjórum félögum frá árinu 2004 (Oakland Raiders, Cleveland Browns, Dallas Cowboys og New Orleans Saints) en hefur enn ekki fengið tækifæri til að gerast aðalþjálfari. Rob Ryan og Rex Ryan eru tvíburar og mjög líkir en það er eitt sem gerir það að verkum að þeir þekkjast alltaf vel í sundur (fyrir utan skeggið) og það er einmitt það sem Rex Ryan telur að hindri að bróður hans fái aðalþjálfarastöðu. Rob Ryan er nefnilega með mikið og sítt hár en Rex Ryan er jafnan með mjög stutt hár. „Segið mér hvaða önnur ástæða getur verið fyrir því að hann fær ekki aðalþjálfarastöðu?," spurði Rex Ryan á blaðamannafundi. „Ég er búinn að reyna að fá hann til að fara í klippingu. Vonandi hvetur þetta hann til þess að fórna hárinu," sagði Rex Ryan en Rob Ryan fékk ekkert af þeim fjölmörgu störfum sem losnuðu í NFL-deildinni eftir tímabilið.Vísir/NordicPhotos/Getty
NFL Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Sjá meira