Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Black Sabbath á Íslandi um helgina Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Harmageddon Gísli Marteinn vill opin prófkjör Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Black Sabbath á Íslandi um helgina Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Hljómsveitin Vök með útgáfutónleika í kvöld Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Harmageddon Gísli Marteinn vill opin prófkjör Harmageddon