Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Sannleikurinn: "Ef hún hefði flúið með þrjá danska ketti til Íslands þá væri búið að finna þá“ Harmageddon Upp á yfirborðið Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Botnleðju verður aldrei lokað Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Gene Simmons segir rokkið dautt Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Sannleikurinn: "Ef hún hefði flúið með þrjá danska ketti til Íslands þá væri búið að finna þá“ Harmageddon Upp á yfirborðið Harmageddon Endaþarmur evrópskar myndlistar? Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Botnleðju verður aldrei lokað Harmageddon Styttur Reykjavíkur fá ný heyrnartól Harmageddon Gene Simmons segir rokkið dautt Harmageddon
Sannleikurinn: "Ef hún hefði flúið með þrjá danska ketti til Íslands þá væri búið að finna þá“ Harmageddon
Sannleikurinn: "Ef hún hefði flúið með þrjá danska ketti til Íslands þá væri búið að finna þá“ Harmageddon