Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Sannleikurinn: Erill hjá lögreglu vegna Furby leikfanga Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon Hættir sem markaðsstjóri X-ins 977 til þess að semja hundadans Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Sannleikurinn: Erill hjá lögreglu vegna Furby leikfanga Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Sannleikurinn: Viltu vinna miða á landsleikinn Harmageddon Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Sannleikurinn: Pizzukvöld yfir The Biggest Loser Harmageddon Fáránlega kynþokkafullur Berndsen Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon Hættir sem markaðsstjóri X-ins 977 til þess að semja hundadans Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon