Hairston baðst afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2014 17:05 Hairston í leik með Stjörnunni. Vísir/Valli Matthew „Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Hairston missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins þegar hann sló til Egils Egilssonar, leikmanns Skallagríms. Bandaríkjamanninum var refsað með óíþróttamannslegri villu en hefði líklega átt að vera vikið af velli. Egill nýtti bæði vítaskotin sem hann fékk auk þess sem að Stjörnumenn héldu boltanum og tryggðu sér á endanum sigur, 97-94. Hairston hefur beðið Egil sjálfan afsökunar og gerir slíkt hið sama gagnvart stuðningsmönnum Stjörnunnar. Yfirlýsinguna, sem Hairston birti á Facebook-síðu sinni, má lesa á ensku hér fyrir neðan: „Last night during our game an incident occur with me and another player from the other team. A incident that I am not to proud to be apart of. I am not a dirty basketball player. I love everything there is about this game and being able to play it on a professional level. I have spoken to Egill and apologize for my action towards him. I take full responsibility for my action and I am deeply sorry to all parties involved. To the Fans and supporters of Stjarnan I am sorry for having this type of publicity put on the program. I can assure you that this will never happen again. To Egill Egilsson I am sorry for letting my frustration about the game cause me to hit you with a elbow. I wish I could take it back but unfortunately i cant but what I can do is admit that I was Wrong and I am sorry. Would like to wish Skallagrimur the best of luck with the rest of there season and I hope all parties can move forward. Sincerely. J Hairston“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Matthew „Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. Hairston missti stjórn á skapi sínu undir lok leiksins þegar hann sló til Egils Egilssonar, leikmanns Skallagríms. Bandaríkjamanninum var refsað með óíþróttamannslegri villu en hefði líklega átt að vera vikið af velli. Egill nýtti bæði vítaskotin sem hann fékk auk þess sem að Stjörnumenn héldu boltanum og tryggðu sér á endanum sigur, 97-94. Hairston hefur beðið Egil sjálfan afsökunar og gerir slíkt hið sama gagnvart stuðningsmönnum Stjörnunnar. Yfirlýsinguna, sem Hairston birti á Facebook-síðu sinni, má lesa á ensku hér fyrir neðan: „Last night during our game an incident occur with me and another player from the other team. A incident that I am not to proud to be apart of. I am not a dirty basketball player. I love everything there is about this game and being able to play it on a professional level. I have spoken to Egill and apologize for my action towards him. I take full responsibility for my action and I am deeply sorry to all parties involved. To the Fans and supporters of Stjarnan I am sorry for having this type of publicity put on the program. I can assure you that this will never happen again. To Egill Egilsson I am sorry for letting my frustration about the game cause me to hit you with a elbow. I wish I could take it back but unfortunately i cant but what I can do is admit that I was Wrong and I am sorry. Would like to wish Skallagrimur the best of luck with the rest of there season and I hope all parties can move forward. Sincerely. J Hairston“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23. janúar 2014 21:07
Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24. janúar 2014 10:24