Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Upp á yfirborðið Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Upp á yfirborðið Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Sannleikurinn: Brynjar Níelsson varpar enn einni sprengjunni Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon „Ég geri þá kröfu að þú hleypir mér héðan út!“ Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon