Glott tímarit - Bull er framtíðin Andri Þór Sturluson skrifar 14. janúar 2014 20:59 Þorsteinn Guðmundsson, ritstýra. MYND/ARNALDUR HALLDÓRSSON Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér. Harmageddon Mest lesið Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Hvetur til sniðgöngu verslana Bónus og Hagkaupa Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Sannleikurinn: Sjónvarpsmaður á RÚV sagði brandara Harmageddon
Þorsteinn Guðmundsson er ekki alveg tilbúinn til að taka upp titilinn ritstjóri þrátt fyrir að gefa út tímarit. Það heitir Glott – Bull er framtíðin, og verður gefið út mánaðarlega. Þorsteinn gaf seinast út blað í menntaskóla með núverandi menntamálaráðherra en hann vonast til að sú reynsla skili sér í dag. Glott er blað með áherslu á grín og skemmtilegheit og er líklegt til að velta Morgunblaðinu úr sessi sem hlægilegasta blað landsins. Steini glott mætti í Harmageddon og hægt er að hlusta á það hér.
Harmageddon Mest lesið Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Harmageddon Hvetur til sniðgöngu verslana Bónus og Hagkaupa Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon „Þið hafið fengið aðvörun, við erum að koma“ Harmageddon Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon Norska krullulandsliðið hlýtur að vera ósigrandi í þessu Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Sannleikurinn: Sjónvarpsmaður á RÚV sagði brandara Harmageddon