Zlatan: Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2014 23:30 Zlatan Ibrahimovic í leik með PSG. Mynd/AP Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund. Jurgen Klopp lét hafa það eftir sér á dögunum að hann væri mikið til að þjálfa sænska landsliðsframherjann einhvern tímann í framtíðinni og hinn 32 ára gamli Zlatan Ibrahimovic rifjaði þessi ummæli upp þegar þeir hittust. „Hvenær ætlar þú að ná í mig til Dortmund?," spurði Zlatan Ibrahimovic Jurgen Klopp fyrir framan myndavélarnar. „Ég þyrfti þá að selja allt liðið fyrst," svaraði Jurgen Klopp í léttum tón. Zlatan var ekki alveg sammála því. „Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund," sagði Zlatan og Jurgen Klopp athugaði hvort að sjónvarpsmennirnir hefðu ekki örugglega náð þessu. Zlatan var reyndar fljótur að taka það fram að þetta mætti nú ekki berast til forseta Paris Saint Germain enda er sá hinn sami nú að borga Zlatan ágætis laun fyrir að spila fyrir franska liðið. Zlatan er með samning við PSG til júní 2016 en hann verður þá á 35 ára aldursári. Dortmund er hinsvegar að leita sér að framherja í sumar til að fylla skarð Pólverjans Robert Lewandowski sem er á leiðinni til Bayern München. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic og Jurgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, göntuðust fyrir framan sjónvarpsvélarnar þegar þeir hittust á verðlaunahátíð FIFA á mánudagskvöldið þar sem umræðuefnið var möguleg koma Zlatans til Dortmund. Jurgen Klopp lét hafa það eftir sér á dögunum að hann væri mikið til að þjálfa sænska landsliðsframherjann einhvern tímann í framtíðinni og hinn 32 ára gamli Zlatan Ibrahimovic rifjaði þessi ummæli upp þegar þeir hittust. „Hvenær ætlar þú að ná í mig til Dortmund?," spurði Zlatan Ibrahimovic Jurgen Klopp fyrir framan myndavélarnar. „Ég þyrfti þá að selja allt liðið fyrst," svaraði Jurgen Klopp í léttum tón. Zlatan var ekki alveg sammála því. „Ég kæmi frítt til Borussia Dortmund," sagði Zlatan og Jurgen Klopp athugaði hvort að sjónvarpsmennirnir hefðu ekki örugglega náð þessu. Zlatan var reyndar fljótur að taka það fram að þetta mætti nú ekki berast til forseta Paris Saint Germain enda er sá hinn sami nú að borga Zlatan ágætis laun fyrir að spila fyrir franska liðið. Zlatan er með samning við PSG til júní 2016 en hann verður þá á 35 ára aldursári. Dortmund er hinsvegar að leita sér að framherja í sumar til að fylla skarð Pólverjans Robert Lewandowski sem er á leiðinni til Bayern München.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira