Ekki dauður punktur í sjö tíma útsendingu 19. janúar 2014 14:35 Tom Brady verður í eldínunni í kvöld en Andri Ólafsson mun stýra umræðum um NFL-leiki kvöldsins á Stöð 2 Sport. Vísir/Samsett mynd Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Klukkan 20.00 hefst viðureign Denver Broncos og New England Patriots en það er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni (AFC). Svo klukkan 23.30 hefst úrslitaleikurinn í Þjóðardeildinni (NFC) en þar eigast við Seattle Seahawks og San Francisco 49ers. „Það verður mikið lagt í útsendinguna og séð til þess að það verði aldrei dauður punktur þessa sjö tíma sem hún stendur yfir,“ segir Andri Ólafsson sem mun stýra umræðum um leikina í auglýsingahléum og á milli leikjanna. Honum til halds og trausts verður hópur sérfræðinga sem fjalla um það sem fyrir augu ber. Þeir eru Steinþór Helgi Arnsteinsson, Gísli Baldur Gíslason, Þorsteinn Kári Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt. Umræðan verður bæði fyrir þá sem hafa fylgst með NFL í mörg ár en einnig þá sem vilja nota tækifærið og kynna sér þessa frábæru íþrótt. Það verður eitthvað fyrir alla,“ bætir Andri við. Hér fyrir neðan má lesa nánari umfjöllun um leiki kvöldsins. NFL Tengdar fréttir Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Tveir af stærstu leikjum ársins í bandarísku íþróttalífi verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en þá ræðst hvaða tvö lið komast í Super Bowl og keppa til úrslita í NFL-deildinni þetta tímabilið. Klukkan 20.00 hefst viðureign Denver Broncos og New England Patriots en það er úrslitaleikurinn í Ameríkudeildinni (AFC). Svo klukkan 23.30 hefst úrslitaleikurinn í Þjóðardeildinni (NFC) en þar eigast við Seattle Seahawks og San Francisco 49ers. „Það verður mikið lagt í útsendinguna og séð til þess að það verði aldrei dauður punktur þessa sjö tíma sem hún stendur yfir,“ segir Andri Ólafsson sem mun stýra umræðum um leikina í auglýsingahléum og á milli leikjanna. Honum til halds og trausts verður hópur sérfræðinga sem fjalla um það sem fyrir augu ber. Þeir eru Steinþór Helgi Arnsteinsson, Gísli Baldur Gíslason, Þorsteinn Kári Jónsson, Sigurbjörn Hreiðarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt. Umræðan verður bæði fyrir þá sem hafa fylgst með NFL í mörg ár en einnig þá sem vilja nota tækifærið og kynna sér þessa frábæru íþrótt. Það verður eitthvað fyrir alla,“ bætir Andri við. Hér fyrir neðan má lesa nánari umfjöllun um leiki kvöldsins.
NFL Tengdar fréttir Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Goðsagnir mætast í NFL í kvöld Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið munu leika til úrslita í NFL-deildinni þetta árið en þá fara úrslitaleikir NFC- og AFC-deildanna fram. 19. janúar 2014 07:00